30.7.2007 | 08:42
Flugufíaskó
Það fer óstjórnlega mikið í taugarnar á mér þegar ég vakna við það að húsfluga ákveður að verða pirrandi út í hið óendanlega! Af öllum stöðum í herberginu þarf hún endilega að setjast á andlitið! Hvað er málið?!?

30.7.2007 | 08:42
Það fer óstjórnlega mikið í taugarnar á mér þegar ég vakna við það að húsfluga ákveður að verða pirrandi út í hið óendanlega! Af öllum stöðum í herberginu þarf hún endilega að setjast á andlitið! Hvað er málið?!?
Athugasemdir
HerdíZ (IP-tala skráð) 30.7.2007 kl. 09:47
Vignir, 30.7.2007 kl. 10:03
ooj ég veit hvað þú ert að tala um, stundum vakna ég við flugur annað hvort á löppunum á mér(ef þær standa út undan sænginni) og eða andlitinu..
Það voru aldrei flugur heima hjá mér sennilega af því að ég átti heima svo hátt uppi, en hér heima eru alveg milljón stykki
Þær hljóta að sækja í hitann veit ekki aðra ástæðu

Guðríður Pétursdóttir, 30.7.2007 kl. 10:56
hehe þetta er pínu skondið ég sit hérna við skrifborðið mitt í vinnunni og það er ein helvítis fluga sem að er buinn að leggja mig í einelti í dag !!! djös rugl !!!!
Birna G, 30.7.2007 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.