Fćrsluflokkur: Lögregludagbók

Lögregludagbók

Lögreglan í Reykjavík

22.06.2010

 

Tveir ungir menn sástu í annarlegu ástandi fyrir utan Árbćjarsafn rétt eftir miđnćtti. Vegfarandi sagđi ţá vera ađ dansa undarlegan dans upp viđ hliđ safnsins međ miklum tilţrifum. Bíll nr. 2 var sendur á vettvang en tvímenningarnir voru á bak og burt. Engin skemmdarverk voru unninn á safninu og telst málinu lokiđ.

Kl. 02:30 barst lögreglu tilkynning um bifreiđ sem keyrt hefđi upp á blómaker á Laugaveginum.  Ökumađurinn, sem var stelpa á tvítugsaldri bar ţví viđ ađ geitungur hefđi flogiđ inn í bílinn og hefđi ekki viljađ fara út, sama hversu fallega hún hefđi beđiđ hann. Bifreiđin var talsvert skemmd og var fjarlćgđ međ kranabíl. Ţađ fylgdi sögunni ađ geitungurinn hefđi stungiđ ökumanninn í hásinina á hćgri fćti sem hefđi orsakađ aukna inngjöf međ fyrr greindum afleiđingum. Stúlkan má búast viđ fjársekt.

Hálftíma síđar hringdi síminn á stöđinni. Á hinum enda linunar var íbúi viđ Njálsgötu ađ kvarta undan sértrúarsöfnuđi sem hafđi ađsetur í íbúđinni fyrir ofan. Taldi íbúinn ađ veriđ vćri ađ fórna dýri. Bíll var sendur á vettvang og kom í ljós ađ leikhópurinn ,,Í nafni ástarinnar,, var viđ ćfingar á nýjum leikţćtti sem ţau ćtla ađ sýna í Iđnó međ haustinu. Lögreglumađur bađ ţau vinsamlegast um ađ lćkka róminn og halda svo ćfingum áfram.

Átök brutust út í N1 ártúnsbrekku ţegar tvćr konur á besta aldri ćtluđu sér báđar ađ kaupa síđustu maltdósina sem til var í búđinni. Afgreiđslumađurinn réđ ekki viđ ađstćđur og tilkynnti atvikiđ. Bíll var sendur á vettvang og leikurinn skakkađur. Hvorug kvennanna lagđi fram kćru. Ţess má geta ađ vakthafandi lögreglumađur keypti sjálfur síđustu dósina svo ekki yrđi gert upp á milli.

 

 


Lögregludagbók

Lögreglan í Ţorlákshöfn

03.02.2010

 Vaktaskiptin voru brösugleg í morgun. Flóki varđstjóri hafđi sofnađ á kontórnum og lćsti ađ sér. Allir sem ţekkja Flóka vita ađ hann sefur eins og steinn. Á endanum hafđist ţó ađ fá hann til ađ vakna. Tautandi í bringuna fór hann beinustu leiđ heim - í fylgd bíls númer 2. Viđ vaktinni tóku Brjánn og Teitur.

Laust eftir 9 barst tilkynning frá Fagus um innbrot. Brjánn tók máliđ ađ sér og fór á vettvang. Í ljós kom ađ eitthvađ af peningum var stoliđ, einnig talsvert af timbri. Innbrotsţjófurinn skildi eftir hálf reyktan vindling, sigti, hálfan íslenska fánann, ljóđabók, nćlonsokk og zippokveikjara sem á stóđ ,,viva la revolution,, Máliđ er í rannsókn hjá lögreglu.

Annađ innbrot var tilkynnt klukkutíma síđar eđa rúmlega 10 af umsjónarmanni félagsmiđstöđvarinnar Svítan. Engu hafđi veriđ stoliđ en innbrotsţjófurinn hafđi hćgt sér í blómapott og drukkiđ úr ţremur hálfs líters kóka kóla flöskum og borđađ ţrjú mars stykki. Engar öryggismyndavélar eru til stađar og lýsir lögregla eftir vitnum.

í hádeginu var flatbaka pöntuđ frá sjoppunni og rennt niđur međ svalandi gosdrykk. Vaktmenn voru á sama máli um ţetta hefđi veriđ hinn besti biti.

Tíđindalaust var bróđurpart dags eđa ţangađ til laust eftir 20:00 ađ tilkynning barst frá hafnarverđi ađ nokkrir piltar vćru ađ ţenja vélfáka sína og reykspóla í hringi. Teitur fór ađ höfninni og veitti ungu drengjunum tiltal og sagđi ţá vera ađ sýna vítavert gáleysi međ ţessu háttalagi. Vélfákarnir voru gerđir upptćkir. Ađ auki fengu drengirnir ađ ţrífa lögreglubílinn í refsingu. Ţeir lofuđu hátíđlega ađ ţetta skyldu ţeir aldrei aldrei aftur gera.

 Fleira taldist ekki til tíđinda ţann daginn.

 


Lögregludagbók

22.11.2009
 
Laust fyrir miđnćtti var tilkynnt um innbrot í Vinabć. Tapsár bingóspilari átti harm ađ hefna og vild fá eitthvađ fyrir sinn snúđ og ákvađ ađ stela öllum bingóspjöldunum sem voru til í húsinu. Haft var eftir ţjófinum ,,ef ég vinn ekki neitt, ţá fćr enginn ađ vinna neitt!!,, Sá tapsári fékk tiltal og skilađi öllum spjöldunum aftur. Hann bađ um ađ sér yrđi skutlađ niđur í bć.
 
Fólksbíll var stöđvađur vegna undarlegs aksturslags. Bílstjórinn reyndist vera simpansi. Eigandinn sat ölvađur í farţegasćtinu og sagđi til vegar. Lögreglumanni ţótti ţetta vítavert gáleysi og lét dýriđ blása. Simpansinn var rétt undir leyfilegum mörkum. Farţeginn má búast viđ ökuleyfissviptingu.
 
Feiknar stór gasblađra sást á flugi yfir miđbćnum. Á eftir henni, á jörđu niđri, hljóp hópur ungmenna. Öll voru ţau nakin. Yfirsig hneykslađur samborgari sá sig tilknúinn til ađ kynna ţetta óssiđsamlega athćfi. Bíll var sendur í bćinn til ađ fylgjast međ allt fćr vel fram.
 
Laust eftir 3 barst útkall. Áflög brutust út á árlegum fundi kvennfélagsins Járnfrúin. Formađurinn og ritarinn slógust eins og hundur og köttur. Erfitt var ađ ná ţeim í sundur - slík var heiftin. Ekki fylgdi sögunni hvers vegna ţessi ćsingurinn hófst en sáttasemjari náđi ađ settla málin. Ritarinn fór af samkonunni međ sprungna vör. Enginn hefur veriđ kćrđur.
 
Hollywoodleikarinn Brad Pitt varđ fyrir áreit í miđbćnum. Hópur ađdáenda hafđi safnast í kring og allir vildu áritun. Pitt brást illur viđ og steytti hnefann og ruddist í gegnum ţvöguna međ ţeim afleiđingum ađ einn ćstur ađdáandi nefbrotnađi. Pitt fékk tiltal frá lögreglunni og lofađi ađ verđa ţćgur ţađ sem eftir lifđi nćtur.
 
 
 
 

Lögregludagbók


Lögregluembćtti Kópavogs
28.10.2009
 
Kurriđ frá kaffikönnunni, skrjáfiđ í morgunblađinu og tikk frá klukkunni á austurvegginum voru ţau einu hljóđ sem heyrđust. Kormákur var mćttur, sá fyrsti, ađ vanda. Ţannig var ţađ alltaf. Ţar sem mikill niđurskurđur er mönnun á vöktum. Vigfús, vaktbróđir var seinn eins og venjulega. Tíđindalaust var frá 8:00 til klukkan 10:30 ţegar neyđarkall barst frá söluturni ekki langt frá stöđinni -
 
-eigandinn átti í útistöđum viđ viđskiptavin sem var alls ekki sáttur međ ađ hafa ekki unniđ krónu á lukkuskafmiđanum sem hann hafđi keypt, sagđi ađ ţetta var ein stór svikamilla og ađ sá hundrađkall sem hann hafđi ,,hent,, í ţetta ómerkilega pappírssnifsi skildi vera greitt til baka ađ fullu. Vigfús kannađist viđ ţennan ćsta viđskiptavin frá fyrri vitjunum i sínu starfi. Ćsti viđskiptavinurinn var leiddur út í bíl og fariđ var međ hann rakleiđis á Klepp. Ekki fylgir sögunni hvort hann hafi fengiđ téđar 100 kr. endurgreiddar.
 
Á leiđ til baka á stöđina barst tilkynning í talstöđinni, frá Reykjarvíkurlögreglu. Steingrár Land cruiser međ einkanúmeriđ  ,,FART,, vćri á góđri siglingu á  leiđ inn í Kópavoginn. Taliđ var ađ ökumađurinn vćri undir ástsjúkur og međ algeru óráđi. Hann virti ađ vettugi merki lögreglunar um ađ stöđva ökutćkiđ. Kormákur, sem sat undir stýri ţetta skipti, herti ađ sér beltiđ og bensínfóturinn varđ ţyngri.  Ţađ leiđ ekki langur tími uns ţeir komu auga á bifreiđina. Ökumađurinn varđ svangur af allri ţessari fantakeyrslu og ákvađ ađ stöđva í lúgunni hjá KFC. Taliđ er ađ hann hafi pantađ sér vel sveittan BBQ borgara. Ökumađurinn var handsamađur og var ekiđ til stöđvarinn ţar sem hann er enn. Ţess má geta ađ borgarinn fór međ.
 
Í miđju tuđi vakthafandi lögreglumanna um hvort ţađ vćri of snemmt ađ fara ađ setja upp útiseríur barst útkall. Ţađ var á 14. tímanum og kom frá skautahöllinni í Laugardalnum. Keppnissöm stúlka hafđi í brćđiskasti skoriđ vinkonu sína í fótinn. Vigfús hafđi međferđis ,,stóra,, sjúkrakassann. Skurđurinn reyndist vera skráma og alger óţarfi ađ drösla ţeim stóra međ. Sú árásagjarna fékk tiltal frá foreldrum og Vigfúsi.   -  Fyrst vakthafandi lögreglumenn voru í Laugardalnum var 4 pylsum rennt niđur međ nýmjólk.
 
Ţriđji vaktmađur bćttist í hópinn á 18. tímanum. Barđi Fúsa. Honum fylgdi ávalt ţung vindlingastćkja. Hans rútína var ađ tćma kaffiđ á könnunni og taka síđustu kleinuna. Hann er í afleysingum og engin metnađur. En ekki leiđ á löngu uns kom ađ nćsta útkalli. Ţađ hafi sést til ungra pilta í vesturbćnum grýtandi Range Rover bifreiđ. Vigfús tók ađ sér máliđ. Klukkutíma seinna kom hann til baka međ ţćr fregnir ađ annar af drengjunum hefđi veriđ sonur sinn. Skömmustulegur fór hann og helti upp á meira kaffi.
 
Ekki voru fleiri útköll eftir ţetta ţađ sem eftir lifđi af vaktinni. 
 
 
 
 

Lögregludagbók


Lögreglan í Vestmannaeyjum
16.04.2009
 
 
Vaktin byrjađi rólega. Vaktaskiptin voru klukkutíma seinn en venjulega, ţví undirritađur svaf yfir sig. Biđst velvirđingar á ţví. Ekkert kaffi var á könnunni ţar sem ţađ gleymdist ađ kaupa kaffiđ. Bjartur var heldur ekki búinn ađ fylla á sápuna inni á klósetti.
 
Klukkan 09.15 hringdi sími stöđvarinnar. Brotist var inn í skúr Hákons grásleppusala og ţađan stoliđ talsvert miklu magni af fiski. Hákon var mjög ćstur ţegar vakthafandi lögreglumađur kom á svćđiđ, talađi um ađ hann vissi upp á hár hver hefđi komist í aflann sinn. Hákon vildi ólmur ađ húsleit yrđi gerđ hjá Magna breiđa. Bíll nr. 2 renndi heim til Magna og fékk ađ leita á heimili hans. Ekkert fannst. Máliđ er í rannsókn.
 
Rólegt var alveg til klukkan 13:34, ţegar neyđarkall barst frá Herjólfi. Um borđ var sauđdrukkinn farţegi sem lét öllum illum látum, sagđi ađ ţađ vćri mafíuósi um borđ í bátinum sem ćtlađi ađ drepa hann. Mađurinn tók engu tiltali og var fćrđur í fangageymslu lögreglunnar ţar sem hann sefur úr sér áfengisvímuna.
 
Hinir árlegu tónleikar lögreglukórs Vestmannaeyja var haldinn kl 16:00. Kór er kannski ekki rétta heitiđ yfir hópinn, skulum kalla ţađ tríó, ţar sem einungis 3 menn sjá um ađ halda uppi lög og reglu. Tónleikarnir tókust međ eindćmum vel. Enginn ađgangseyrir var á viđburđinn.
 
Rétt fyrir kvöldmat fór bíll nr.1 í dósatýnsluferđ. Fátt var um fína drćtti ţennan daginn, einungis 40 dósum var safnađ. Eitthvađ dregst utanlandsferđin góđa. íbúar bćjarins hafa veriđ duglegir ađ koma međ dósir á stöđina. Stefnan er tekin á tveggja vikna sólarlandaferđ til Tyrklands.
 
Upp úr 21:00 barst lögreglu símtal frá  Ingveldi sem sagđist hafa séđ engan annan en sjálfan Keikó á sundi í höfninni. Svo viss var hún á ţessu ađ hún sór viđ gröf eiginmans síns. Lögreglumađur var sendur á stađinn - eins og viđ var ađ búast sást ekkert til Keikós. Ingveldur fékk tiltal um ađ vera ekki ađ sóa tíma lögreglunnar. Hún bađst innilegrar afsökunar.
 
Um miđnćtti var bankađ á dyr stöđvarinnar. Ingveldur stóđ fyrir utan međ fullan disk af pönnukökum. Hún var međ svo mikiđ samviskubit yfir ţessu símtali fyrr um kvöldiđ. Vakthafandi lögreglumađur ţakkađi fyrir pönnsunar og bauđ henni inni í kaffi.
 
Fleira taldist ekki til tíđinda ţann daginn. 
 
 

Lögregludagbók

Lögreglan íBúđardal

09.01.2009

 

Morgunvaktinbyrjađi rólega, mjög rólega. Ţrír á vakt. Skeggrćtt var um hina og ţessa hluti,menn međ ýmsar skođanir á hlutunum.  Pétur fisksali kíkti í kaffi og sagđiekki farir sína sléttar. Ţrír unglingar höfđu tekiđ sig til og mígiđ utan íbúđina og einnig á afgreiđsluborđiđ. Pétur taldi um ađkomudrengi vćri ađ rćđaţví hann hafđi aldrei séđ ţá áđur. Lögreglumađur fór međ Pétri í búđina oghjálpađi honum ađ ţrífa upp ósómann.

 Um hádegibarst neyđarkall frá nokkrum erlendum ferđamönnum, sem voru í fuglaskođun. Ţeirleigđu sér árabát af Ólafi ugga á slikk. í einni öldunni glötuđu ţeir báđumárum og ráku rakleiđis út á haf. Björgunarbáturinn Áskell 2. var sendur eftirţeim. Varđ ţeim ekki meint af hrakningum sínum og ţeim skilađ í land.

Ţar sem Ölvervarđstjóri átti fertugsafmćli var haldiđ kaffisamsćti á stöđinni. Öll helstuandlit ţorpsins mćttu og má ţá nefna; Ţorlák sundmaga, Ţorgerđi hábrók, Einarhund, Settu sett, Pétur fisksali, Mókoll og Úlfhildi. Pönnukökurnar voru lofsamađarog einnig heimalagađa súkkulađiđ hennar Ólínu grenz.

Tíđindalaust varţađ sem eftir lifđi dags. Klukkan 18:30 barst lögreglu símtal frá Ţorlákisundmaga. Hann hafđi fest vinstri höndina í mjólkurtanki og gat međ engu mótilosađ sig. Bíll númer 1 var sendur á stađinn. Vaselin var haft međferđis - ţađdugđi skammt. Beita ţurfti klippum til ađ losa höndina. Tjón ţetta er metiđ á 2milljónir. Heilsa Ţorláks góđ og höndin ósködduđ.

Hálftíma síđarsprakk vinstra framhjóliđ á bíl númer 1. Bíllin var í eftirlitsferđ um bćinn ogekki á miklum hrađa. Mildi var ađ enginn slasađist. Bíll númer 2 var sendur afstađinn međ varadekk og tók viđ rúntinum.

Fleira taldist ekkitil tíđinda ţann daginn.


Lögregludagbók

Dagbók lögreglunar 12.11.2008

 Karlamađur tilkynnti um ađ nágranni sinn vćri ađ stela póstinum sínum og opna hann, sagđi ađ klámblöđin vćru einungis fyrir sig sjálfan og engan annan. Hann bćtti svo ţví viđ ađ hann vćri til í ađ deila međ honum áskriftinni. Vakthafandi lögreglumađur sagđi hughreystandi orđ og lagđi á.

Tilkynning barst lögreglu á fimmta tímanum ađ kjörbúđ hefđi veriđ rćnd í nágreni viđ stöđina. Rćninginn hafđi komist á brott međ eitthvađ af fjármunum. Afgreiđslumađurinn skelkađur. Ţjófurinn hefur greinilega ekki kunnađ ađ lesa ţví hann hljóp beint inn á lögreglustöđin, haldandi ađ hann vćri ađ fara í bankann. Rćninginn var gómađur og hann sendur beint í fangaklefa.

Sjúklegur hávađi bars frá bílskúr í bćnum og kvartađi eldri kona sáran vegna ţessa ástands, sagđist ekki geta einbeitt sér ađ handavinnunni. Krafđist ţess ađ bíll yrđi sendur á stađinn til ađ stilla til friđar. Taliđ ţađ víst ađ um djöfladýrkendasamkomu vćri ađ rćđa - fyrr yrđi hún ekki í ró.

Frćgur einstaklingur sást kasta af sér ţvagi í miđbćnum. Ekki ţótti vegfarenda hann sína gott fordćmi og kćrđi máliđ til lögreglu ţar sem um ţingmann var ađ rćđa.

Furutrjáafélagiđ óskađi eftir styrk frá lögreglunni til kaupa á nýju furutré sem setja átti niđur í grennd viđ Perluna. Beiđni synjađ samstundis og félaginu bent á ađ leita annađ.

Fílsungi festist í mastri á símstöđ bćjarins og bađ útibússtjórinn ađ hann yrđi fjarlćgđur tafarlaust ţar sem ţetta hefđi áhrif á símsamband sveitarinnar. Hann kvađst sjálfur hafa reynt ađ losa fuglinn en dottiđ og rifiđ buxurnar sínar - bćtti ţví viđ ađ hann ćtlađi ađ rukka stöđina um nýjar brćkur.

Kvenfélagiđ Vaska valkyrjan tilkynnti ađ stoliđ hefđi veriđ úr sjóđ félagsins og krafđist rannsóknar á málinu. Forstýran var stutt í spuna, hljómađi eins og teketill. Bíll númer 2 var sendur á stađinn.

Fleira taldist ekki til tíđinda ţann daginn.

 


Lögregludagbók

Lögreglan í Ţorskafyrđi

17.10.2008

 

Lögreglunni barst tilkynning 07:15. Gamall mađur hafđi stađiđ ungan dreng ađ ţví ađ teika bíl. Ţetta ţótti honum alveg til háborinnar skammar og krafđist ţess ađ haft yrđi upp á téđum dreng og lesiđ yfir honum pistillinn. Bćtti hann svo viđ í lokinn ađ hann vćri gall harđur sjálfstćđismađur og ađ Davíđ vćri dýrlingur.

Tíđindalaust var til hádegis.  Tveir bílar rákust saman á plani stöđvarinnar. Um var ađ rćđa aldrađa konu í fólksbíl og ungan dreng á spánýjum sportbíl. Sú gamla ţrćtti fyrri ađ vera í órétti og brást illa viđ ţegar lögreglumađur kom á stađinn. Ungi drengurinn hélt ró sinni og kveikti sér í rettu til ađ róa taugarnar. Sú gamla kvartađi undan brćlunni og bađ hann um ađ drepa í. Ungi mađurinn lét sem hann heyrđi ekki bón gömlu konunnar og gerđi í ţví ađ blása í átt ađ henni reyknum. Málalok urđu ţau ađ tjónaskýrsla var gerđ og reiđin rann af ţeirri gömlu.

Tilkynning frá banka bćjarins barst klukkan 14:04. Bankastjórinn tilkynnti ađ sturlađur mađur vćri međ óráđi í bankanum, bađađi út örmum og ţóttist vera belja - međ tilheyrandi hljóđum og sóđaskap. Bíll númer 2 var sendur á stađinn, geđlćknir bćjarins var međ í för.

Venni trillukarl datt útbyrđis frá báti sínum og féll í kaldan sjóinn. Til allrar hamingju var báturinn bundinn viđ bryggju og vel tókst ađ húkka hann upp á ţurrt. Hrólfur í lönduninni stökk til og sótti heitt kaffi og bakkelsi. Venni var fljótur ađ ná sér og heilsast vel.

Gleđisveitin Káta geitinauglýsti á auglýsingatöflu bćjarins stórtónleika um kvöldiđ, einnig verđur bođiđ upp á sviđahausa. Viđbúnađarstig 3 var sett á í tilefni ţessa atburđar. Játvarđur Hekk var fenginn til ađ standa viđ dyrnar.

Klukkan 15:34 valt vöruflutningabíll út af veginum rétt fyrir utan bćjarmörkin. Rolla hljóp í veg fyrir bílinn međ ţeim afleiđingum ađ bílstjórinn missti stjórn á bílnum. Farmurinn var 2 tonn af sviđahausum. - Kaldhćđni.......?

 Fleira var ekki skráđ í dagbók lögreglunnar ţennan dag.

 


Lögregludagbók

Lögreglaní Dalatanga

09.06.2008

 

Helgin var erilsöm í lögregluembćttinu. Hin árlega hátíđ smaladrengja var haldin í félagsheimilinu ,,Síđasti bćrinn í dalnum,,. Áfengi var haft um hönd. Enginn annar en Snjólfur vitavörđur sá um ađ trylla lýđinn međ sinni alkunnu snilld. Veitingarnar voru í höndum Hallberu, húsfreyju á Botthólsstađ. Hlađborđiđ svignađi undan krćsingunum en eitthvađ fór maturinn illa í gesti ţví laust eftir miđnćtti brutust út slagsmál á dansgólfinu.  Trausti Ţrekni rakst illa í Benna Trukk međ ţeim afleiđingum ađ hann nefbrotnađi. Benni Trukkur tjúllađist og fór í gegnum ţvöguna međ hnefann á lofti og barđi hvern ţann semvar í veginum.  Báđir bílar sveitarinnar voru sendir á stađinn og tókst á endanum ađ stilla til friđar. Tveir gista nú fangageymslu lögreglunnar.

Klukkan 10:30 barst lögreglu símtal frá Snjólfi vitaverđi. Hann var í stökustu vandrćđum međ tvćr kríur sem létu hann ekki í friđi og vanhelguđu vitann eins og hann orđađi ţađ. Hann fór fram á ţađ ađ annađ hvort fengi hann leyfi til ađ farga ţessum villifuglum eđa ađ hreinsitćknir dalsins kćmi til ađ ţrífa ósómann. Lögreglan bađ hann vel ađ lifa, gaf ţađ í skyn ađ ţetta mál tilheyrđi ekki ţeim.

 

Rólegt var fram ađ hádegi eđa til 13:25 ţegar lögreglu barst símtal frá Gértu Brink,elsta íbúa umdćmisins. Hún gat ómögulega botnađ í ţví hvernig hćgri skórinn sinn hefđi endađ á vinstri fćtinum og vildi fá spćjara til ađ komast ađ ţví hvernig svona gat fariđ. Vakthafandi lögreglumađur sagđist sjálfur ćtla ađ koma á stađinn og komast ađ hinu sanna. Í ljós kom ađ skórinn var á réttum fćti.

 

Á leiđinni heim kom lögreglumađur auga á tvo menn svo voru eitthvađ ađ vandrćđast stutt frá veginum. Ţetta reyndust vera farandsölumenn. Ţeir höfđu misst kassa sem innihélt mikiđ magn af litlum marmarakúlum – sem höfđu dreifst í grasiđ. Tjáđu ţeir lögreglumanni ađ mikil vermćti vćru í ţessu og mikilvćgt ađ allar kúlurnar skiluđu sér aftur í kassann. Ţar sem mikiđ var búiđ ađ vera ađ gera ţennan daginn gast ekki tími til ađ ađstođa mennina.

 

Ljóđskáld umdćmisins staulađist inn á stöđina um kaffileytiđ. Hafđi hann undir höndum skinnrullu sem hann hafđi skrifađ á ljóđ, sem hann tileinkađi varđstjóranum.Ţar var á ţessa leiđ:

 

Blessađur vert´ekki međ ţettakjaftćđi!

Ţú lćtur mína frú í friđi

Fćrđ ekki ađ lasta meir

Ţví ţá er mér ađ mćta!

Hafđu nú vit á ţví ađ hćtta međanţú getur!

 

Ljóđiđ fór illa í varđstjórann sem fann megna áfengisstćkju frá vitum skáldsins – sem var sent rakleiđis aftur á sinn bć.

 

 

Fleira taldist ekki til tíđinda ţann daginn.

 

 


Lögregludagbók

Lögreglan á Eyrarbakka

09.04.2008

Hunangsfluga small á suđurglugga stöđvarinn međ miklum dynki. Vakthafandi lögreglumađur hrökk upp ađ vćrum blundi og bölvađi flugunni. Jarđnesku leifar hennar voru dreifđar yfir gluggann. Dagurinn byrjađi mjög rólega. Klukkan 9 barst fyrsta útkall lögreglunnar. Fangi hafđi sloppiđ af Litla hrauni og var á ,,afmćlisfötunum,, einum saman. Bíll númer 2 var sendur af stađ til ađ finna strokufangann. Hann fannst á vappi í grennd viđ elliheimili bćjarins kaldur og sár svangur.

Klukkan 11:05 ţegar bíll númer1 var í sinni reglulegu eftirlitsferđ um götur bćjarins sást til tveggja kvennanna bera út stćrđarinnar sjónvarpstćki. Lögreglumanni fannst ţćr flóttalegar til augnanna og athugađi máliđ. Konurnar gátu ekki gert greini fyrir erindagjörđum sínum og voru fćrđar í járn og á stöđina.  Ţeim var sleppt af yfirheyrslu lokinni og fengu ţćr áminningu og illt augnaráđ. Lofuđu ţćr ađ gera ţetta aldrei aftur.

Tíđindalaust var til klukkan 19:00 ţegar lögreglu barst símtal frá samkomuhúsinu Stađ. Kvenfélagiđ var ađ halda sitt árlega bingó og brutust út mikil láta ţegar tveir bingóspilarar misheyrđu ţegar lesiđ var upp Bjarni 15. Sá sem ekki fékk vinning varđ ósáttu og sló til rétta vinningshafann, konu á sextugsaldri međ ţeim afleiđingum ađ hún féll í gólfiđ. Vaskir bingóspilarar úr salnum yfirbuguđu manninn og héldu honum niđur ţangađ til lögreglan kom á stađinn.

Klukkan 21:30 barst neyđarkall frá versluninni Merkistein. Viđskiptavinur hótađi afgreiđslumanni lífláti ef hann mundi ekki lćkka verđiđ á bensíninu niđur fyrir 100 kr. Bíll 2 var sendur á stađinn og fékk í liđ međ sér 3 fangaverđi frá hrauninu. Viđskiptavinurinn var yfirbugađur og fluttur á stöđina í yfirheyrslu. Afgreiđslumanninum var bođin áfallahjálp sem hann ţáđi ekki.

Fleira taldist ekki til tíđinda ţennan daginn.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband