Fćrsluflokkur: Íţróttir

,,ţú skalt ekki gleđjast,,

Ţađ hefur ekki fariđ framhjá nokkrum manni (nema hann búi undir steini) ađ ólympíuleikarnir eru í fullum gangi. Ţar er samankomin besta íţróttafólkiđ í heiminum sem öll keppast um sigur. Áberandi á ţessum leikum er bandaríkjamađurinn Michael Phelps sem sópar ađ sér gulli fyrir góđan árangur í sundi.

Ţegar íţróttamenn hljóta sín verđlaun međ ţar til gerđri athöfn er gleđi auđsjáaleg í andliti ţeirra. En ekki allra...jafnvel ţó ţeir hreppi eitt af ţremur efstu sćtunum. Ég hef tekiđ eftir ţví ađ íţróttafólkiđ frá Asíu er ekki mikiđ fyrir ađ sína tilfinningar sínar á verđlaunapalli. Einstaka brosvipra stekkur fram en ekki meir.

Ţađ er vitađ mál ađ í ţessum löndum er mikiđ lagt upp úr ćfingum og allt í föstum skorđum. Íţróttafólkiđ er ţjálfađ myrkara á milli viđ mikinn aga - greinilega svo mikinn ađ ţađ hefur enga afgangs orku til ţess ađ fagna sínum árangri á stórmóti...eđa jafnvel ţora ţví kannski ekki.

Ađ vísu er ţađ nauđsynlegt ađ hafa mikinn aga á hlutunum - en er heragi nauđsynlegur?


Íţróttafréttamenn

 

Mér finnst ţađ alltaf jafn merkilegt hvađ ţessi íţróttafréttamenn virđast alltaf vera međ haug af íţróttafréttum ,,alltaf nóg af fréttum,, segja ţeir en svo virđist oftast vera eitthvađ langt í ţćr. Koma međ fréttir af heimsmeistaramóti í Curly og í kappróđri og segja svo frá ţví ađ einhver knattspyrnumađur í 3 deild karla hafi tognađ.....

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband