Svik og prettir

Það er voðalega vinsælt hjá fyrirtækjum að hafa alskyns leiki sem gefa neitendum tækifæri á að vinna hina ýmsu hluti eins og t.d utanlandsferð, vespu, playstation 3 og marg fleira. Vífilfell er með leik í gagni það sem er meðal annars hægt að vinna ipod og hina nýju hipp og kúl playstation3. Ég hef ekki unnið svo mikið sem skitna hálfslíters gosflösku og kaupi ég mér alltaf kók á hverjum degi!

Mér er bara ekki ætlað að vinna neitt í þessum leikjum, t.d síðasta sumar þegar það ,,voru,, vinningar í lokinu á engjaþykkninu vann ég ekki neitt! Samt borðaði ég það á hverjum degi! Held bara að þetta sé eitthvað gimmik hjá þessum fyrirtækjum til að bústa söluna sína.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvæmlega!! Ég hef ALDREI heyrt um neinn sem hefur unnið meira en hálfs líters flösku, myndi vilja hitta þá manneskju sem hefur unnið meira en það!!!

Herdís (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 17:08

2 Smámynd: Birna G

þetta er eininn fétt vignir minn. AUÐVITA GERA ÞEIR þetta til þess að auka söluna hvernig getum við verið viss um að það séu tölvur eða ipod vinningar einu sinni til ? þótt að þeir segi það . hvað ætli mikið magna af íslendingum drekki mikið kók á dag  eitt get ég sagt og það er alveg gríðarlegur fjöldi og  ekki ennþá  hefurðu heyrt að einhver hafi unnið eitthvað slikt .......

Hvernig getum við verið viss? 

Birna G, 24.7.2007 kl. 09:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband