Hringjum á vælubílinn

 

Svona fréttir eru í senn fyndar og vekja reiði hjá mér. Þessi maður sem sjálfur er dómari á að hafa meira vit í kollinum en þetta! Maður kannski skilur að hann hafi verið pirraður yfir að fá ekki buxurnar sínar,en hey! þær fundust nú samt....... - viku síðar.....Þessi maður hlítur líka að vera eitthvað skrítinn, að fara fram á að fá þrjá og háflan milljarð fyrir þessi mistök og að rökin fyrir því að hann þyrfti að leigja bíl til að komast í aðra efnalaug!Angry

En það kemur hvergi fram að hann hafi fengið einhverjar bætur frá efnalauginni...ekki einu sinni ,,we are so sorry,, eða eitthvað.......


mbl.is Fær ekki 3,4 milljarða í bætur fyrir horfnar buxur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

hahah poor guy

en hugsaðu þér, hann hefur haldið það þetta mundi gnga upp,það sýnir hversu sjúkt kerfið er þarna úti að hann hefur virkilega trúað að hann ætti sjens á að vinna þetta... og vera dómari í þokkabót

Guðríður Pétursdóttir, 25.6.2007 kl. 18:58

2 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Fólk gerir allskonar gloríur í Ameríku.

Brynja Hjaltadóttir, 25.6.2007 kl. 19:52

3 Smámynd: Vignir

já, maður þorir varla að fara þangað, af ótt við að fá á sig kæru!

Kæmi mér ekkert á óvart ef að einhver kani mundi kæra íslending fyrir það að Ísland skuli veiða hvali! Hvað veit maður..........

Vignir, 25.6.2007 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband