Smáauglýsingar

 
Saumaklúbbur í breiđholtinu óskar eftir nafni á klúbbinn. Vegleg verđlaun eru í bođi en ţau er heitur brauđréttur ađ hćtti Hugrúnar. Viđ viljum ekki klisjunöfn eins og : saumspretturnar,  fingurbjargirnar, prjónasystur, lopagellurnar eđa Tvinnakeflin.  Tillögur sendist á netfangiđ   saumo@saumur.is  
 
Nennir einhver ađ kenna mér ađ búa til páskaegg? Hjálparkokkurinn verđur ađ útvega eftirfarandi; súkkulađi og nammi. - á engan pening.....get ekki borgađ fyrir hjálpina. Svör sendist á netfangiđ: onebrokebitch@hotmail.com  kveđja Petrína.
 
Er ađ leita ađ afar sérstökum áfelgum. Sá ţćr á bíl fyrir vestan síđasta sumar. Ţćr eru 5 arma međ stórum teningi í miđjunni. Ef ţú lumar á ţessum dýrgrip ţá máttu endilega senda mér sms í númeriđ 88-vírdó.
 
Kökugerđameistari óskar eftir ađ ráđa nema. Kröfur eru eftirfarandi;  má ekki éta deig, snyrtimennska í fyrirrúmi, stundvísi, hatur á Davíđ Oddssyni,  óstjórnlega ást á súkkulađi og fima stöđuga fingur.
umsókn sendist á  donabakarinni@bakstur.is
 
 
 
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

gáđu hvort ađ onebrokebitch sé laust.. gćtir örugglega fengiđ @simnet.is ;)

Jenni (IP-tala skráđ) 2.2.2010 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband