Lögregludagbók

Lögreglan í Ţorlákshöfn

03.02.2010

 Vaktaskiptin voru brösugleg í morgun. Flóki varđstjóri hafđi sofnađ á kontórnum og lćsti ađ sér. Allir sem ţekkja Flóka vita ađ hann sefur eins og steinn. Á endanum hafđist ţó ađ fá hann til ađ vakna. Tautandi í bringuna fór hann beinustu leiđ heim - í fylgd bíls númer 2. Viđ vaktinni tóku Brjánn og Teitur.

Laust eftir 9 barst tilkynning frá Fagus um innbrot. Brjánn tók máliđ ađ sér og fór á vettvang. Í ljós kom ađ eitthvađ af peningum var stoliđ, einnig talsvert af timbri. Innbrotsţjófurinn skildi eftir hálf reyktan vindling, sigti, hálfan íslenska fánann, ljóđabók, nćlonsokk og zippokveikjara sem á stóđ ,,viva la revolution,, Máliđ er í rannsókn hjá lögreglu.

Annađ innbrot var tilkynnt klukkutíma síđar eđa rúmlega 10 af umsjónarmanni félagsmiđstöđvarinnar Svítan. Engu hafđi veriđ stoliđ en innbrotsţjófurinn hafđi hćgt sér í blómapott og drukkiđ úr ţremur hálfs líters kóka kóla flöskum og borđađ ţrjú mars stykki. Engar öryggismyndavélar eru til stađar og lýsir lögregla eftir vitnum.

í hádeginu var flatbaka pöntuđ frá sjoppunni og rennt niđur međ svalandi gosdrykk. Vaktmenn voru á sama máli um ţetta hefđi veriđ hinn besti biti.

Tíđindalaust var bróđurpart dags eđa ţangađ til laust eftir 20:00 ađ tilkynning barst frá hafnarverđi ađ nokkrir piltar vćru ađ ţenja vélfáka sína og reykspóla í hringi. Teitur fór ađ höfninni og veitti ungu drengjunum tiltal og sagđi ţá vera ađ sýna vítavert gáleysi međ ţessu háttalagi. Vélfákarnir voru gerđir upptćkir. Ađ auki fengu drengirnir ađ ţrífa lögreglubílinn í refsingu. Ţeir lofuđu hátíđlega ađ ţetta skyldu ţeir aldrei aldrei aftur gera.

 Fleira taldist ekki til tíđinda ţann daginn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband