7.11.2008 | 11:44
Hvar ertu?
Á leiði minni í vinnu í morgun þá fór ég að hugsa - já ég geri það nú stundum..... Ég man ekki hvenar ég mætti lögreglu eða hreinlega sá löreglu við löggæslustörf í langan tíma...Hvar er lögreglan? Er svona mikill niðurskurður hjá þeim? Er ég sá eini sem hefur tekið eftir þessu?
Athugasemdir
Sjaldséðir hvítir löggubílar, nei djók... Djöfull er þetta fyndin síða hjá þér! Verð að viðurkenna að við Hafsteinn vorum einmitt að ræða þetta í síðustu viku og komumst að þeirri niðurstöðu að við höfum bara séð eins og 1-2 löggubíla síðan í sumar. En svo auðvitað mættum við einum daginn eftir Týpískt!
Ína (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 12:28
þið verðið nú að fara að kíkja í heimsókn + það gleymduð bakpoka hjá mér OG þú átt enn einhverja bacardi lögg í frystinum
Vignir, 7.11.2008 kl. 12:55
Ég sá tvo á minni bæjarferð í gær. Þ.e. á Selfossi
Góða helgi
Rúna Guðfinnsdóttir, 8.11.2008 kl. 12:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.