Krónan rís upp úr öskunni

_________________________

-Þær fréttir voru að berast að krónan styrktist við opnun markaðarins í morgun um 30%. Davíð Oddson seðlabankastjóri sagði í samtali við blaðið að Seðlabankinn hyggist lækka stýrivexti niður í 7% til að byrja með en stefnan tekin á enn meiri lækkun á næstu dögum. Evran fór úr 152.311 niður í 83 kr. og Dollari niður í 69 kr.

-Miklar vonir eru bundnar við sölu hlut ríkisins í Glitni, og er búið að áælt að hluti af hagnaðinum verði nýttur í að efla þjónustu við aldraða. Þó hefur enn ekki verið ákveðið hvenær hluturinn verður seldur.

-Kaupþing tilkynnti einnig í morgun lækkun á vöxtum húsnæðislána um 2,3 % og bjóða nú fyrst í dag upp á 100% lán á vaxta fyrstu 2 árin. 

_________________________

i wish........

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

OK góðan daginn....ertu nokkuð að ljúga að heimskri húsmóður??????

Rúna Guðfinnsdóttir, 2.10.2008 kl. 15:34

2 Smámynd: Vignir

Rúna - já.....því miður þá er ég að ljúga

Vignir, 2.10.2008 kl. 18:31

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ég sá það í fréttunum....svona er ég auðtrúa... Ég á eftir að hefna mín Vignir Ófeigsson... og ég sem varð svoooo glöð. Þú ert  nú meiri gangsterinn...Shocked

Rúna Guðfinnsdóttir, 2.10.2008 kl. 19:01

4 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

oj þér kall

Guðríður Pétursdóttir, 3.10.2008 kl. 10:36

5 Smámynd: Vignir

ég varð bara að hughreysta sjálfan mig á þessum síðustu og verstu

Vignir, 3.10.2008 kl. 11:58

6 Smámynd: Guðfinnur Þorvaldsson

Ég fékk áfall kæri Vignir ég sem hélt að þetta væri satt ég varð fyrir vonbrigðum þegar ég sá "I wish"

Guðfinnur Þorvaldsson, 3.10.2008 kl. 14:57

7 Smámynd: Ragnhildur Pálsdóttir

Ég fékk áfall kæri Vignir ég sem hélt að þetta væri satt ég varð fyrir vonbrigðum þegar ég sá "I wish" úpps ég commentaði sem Guffi.....

Ragnhildur Pálsdóttir, 3.10.2008 kl. 14:58

8 Smámynd: Vignir

HAHAHAHAHAHAHAHAHA!!   

Vignir, 3.10.2008 kl. 16:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband