Æm loving itt

 

Jónatan gekk þungum skrefum í átt að mcDonalds. Þetta átti að vera síðasta skiptið sem hann ætlaði að heimsækja þessa búllu sem hafi verið valdur af aukakílóunum. Big tasty var hans eiturlyf og hann lifði fyrir þessa máltíð. Jónatan átti allat það drasl sem gefið er með máltíðum og fékk einu sinni heiðurs dót fyrir 100 pöntunina, gull kókakólaglas.

Starfsfólkið þekkti hann með nafni og heilsaði honum að hermannasið. Stundum fékk hann auka skammt af frönskum í on the house eins og var alltaf sagt. Jónatan kom ekki í þetta skipti til að gúffa í sig þeim stóra heldur til að kveðja starfsfólkið, hann var að fara í meðferð á Reykjalund í Hvergerði.

Friðbert vaktstjóri reif gaf honum hæ fæf og óskaði honum góðs gengis í baráttunni við aukakílóin, sagðist einnig ætlaa að kíkja í heimssókn að minnstakosti einu sinni. Í hátlarakerfinu heyrðist söngur, Ylfa söng til heyðurs Jónatan mcDonalds lagið , ,barabbbababaaaaa, æm loving itt!,, Jónatan varð allur meir og þakkaði fyrir sig og kvaddi, hann snéri sér við í snúningshurðinni, leit snöggt við og veifaði eins og Ólafur forseti. Jónatan gætti hins vegar ekki nógu vel að sér og festi sig í hurðinni. Mótorinn brann yfir og myndaðist mikill reykjarmökkur inn í hólkinum.

Jónatan hélt að nú væri öllu lokið en á síðustu stundu það kom Friðbert honum til bjargar. Sjúkrabíll kom stuttu seinna og flutti Jónatan á sjúkrahúsið. Hann fékk vott af reykeitrun og fékk að fara heim daginn eftir. Viku seinna fór hann á Reykjalund þar sem hann er í dag.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vil að næsta saga sem þú skrifir verði splatter

Jenni (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 09:40

2 identicon

fyrirgefðu Vignir en ég nenni ekki að lesa þetta! en ég kvitta samt :)

Ösp (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 23:01

3 identicon

ahh BigTasty.. uppáhaldið mitt, ég var hrædd um að greyið myndi láta líf sitt í hurðinni!

Eyrún (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband