Stokkseyrarfjara


Ţađ er komin einhver dilla í mig....nokkrum sinnum tekiđ smá göngutúr í okkar fallegu fjöru. Ţađ kom mér á óvart hvađ ţetta er helvíti hressandi. Mađur röltir ţarna, međ tónhlöđuna sína og andar ađ sér sjávarloftinu. Leyfi ég mér nú ađ vitna í Örn Árnason  ,,ţetta er BARA ţćgilegt!,, Ég hef tekiđ nokkrar myndir, reyndar  bara á farsímann minn (Armani) Langar ađ setja nokkrar inn.

SPM_A0052
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
SPM_A0054
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
SPM_A0057
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
SPM_A0055
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
SPM_A0062
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Lćt ţetta nćgja! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

ómćgod, ég hlakka til ţegar Flóki verđur ađeins eldri og hćttir ađ éta allt sem hann sér.. ţá ćtla ég međ hann í fjöruna ađ týna kuđunga

Guđríđur Pétursdóttir, 16.4.2008 kl. 22:36

2 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ótrúlega fínar myndir úr síma (enda Armani...)

Rúna Guđfinnsdóttir, 17.4.2008 kl. 07:57

3 Smámynd: Guđfinnur Ţorvaldsson

Gönguferđ um fjöruna á Stokkseyri er allra meina bót! Einn fallegasti stađur landsins á góđum degi! Ţegar mađur bjó á Stokkseyrinni gat mađur stokkiđ nokkur skref og var kominn niđur í ljósmyndaparadís, en hér í borg óttans eru ekkert nema steinsteypurisarnir!

Guđfinnur Ţorvaldsson, 17.4.2008 kl. 16:00

4 identicon

Fallegt!

Ég sé ég ţarf ađ gera mér ferđ í ţessa fjöru međ mína myndavél. 

Ragga (IP-tala skráđ) 17.4.2008 kl. 17:12

5 identicon

Ţessi sími (armani) (gott ađ ţađ sé á hreinu) (frábćrt) tekur fínar myndir!!! En fjaran já.. hún er mmjööög falleg :)

Ösp (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband