16.4.2008 | 17:50
Stokkseyrarfjara
Ţađ er komin einhver dilla í mig....nokkrum sinnum tekiđ smá göngutúr í okkar fallegu fjöru. Ţađ kom mér á óvart hvađ ţetta er helvíti hressandi. Mađur röltir ţarna, međ tónhlöđuna sína og andar ađ sér sjávarloftinu. Leyfi ég mér nú ađ vitna í Örn Árnason ,,ţetta er BARA ţćgilegt!,, Ég hef tekiđ nokkrar myndir, reyndar bara á farsímann minn (Armani) Langar ađ setja nokkrar inn.
Lćt ţetta nćgja!
Athugasemdir
ómćgod, ég hlakka til ţegar Flóki verđur ađeins eldri og hćttir ađ éta allt sem hann sér.. ţá ćtla ég međ hann í fjöruna ađ týna kuđunga
Guđríđur Pétursdóttir, 16.4.2008 kl. 22:36
Ótrúlega fínar myndir úr síma (enda Armani...)
Rúna Guđfinnsdóttir, 17.4.2008 kl. 07:57
Gönguferđ um fjöruna á Stokkseyri er allra meina bót! Einn fallegasti stađur landsins á góđum degi! Ţegar mađur bjó á Stokkseyrinni gat mađur stokkiđ nokkur skref og var kominn niđur í ljósmyndaparadís, en hér í borg óttans eru ekkert nema steinsteypurisarnir!
Guđfinnur Ţorvaldsson, 17.4.2008 kl. 16:00
Fallegt!
Ég sé ég ţarf ađ gera mér ferđ í ţessa fjöru međ mína myndavél.
Ragga (IP-tala skráđ) 17.4.2008 kl. 17:12
Ţessi sími (armani) (gott ađ ţađ sé á hreinu) (frábćrt) tekur fínar myndir!!! En fjaran já.. hún er mmjööög falleg :)
Ösp (IP-tala skráđ) 18.4.2008 kl. 22:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.