28.3.2008 | 12:53
Bóndinn góði og húsið
stromsveipurinn æðir yfir jörðina
skilur ekkert eftir sig
nema brak
bóndinn slippur og snauður
allt farið fjandans til
en kvótan á hann þó enn
búpeningurinn fokinn út í
veður og vind
sennilega allt steindautt
rotnar á víðavangi
hyskið á götunni
enginn vill hýsa þau
illalyktandi pakk
Fína frúin horfir til himins
stolt og fín
skeytir engum um
vesæla bóndan
er sein í bingó
Bóndinn gefst ekki upp
krækir í stöðu á kænu
fiskirí frábært
bóndinn þénar vel
byggir nýjan bæ
Athugasemdir
Sjórinn sér um sína þó móti blási frændi.
Ingo (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 12:40
allt fór vel að lokum... hjúkket for that
Guðríður Pétursdóttir, 31.3.2008 kl. 09:19
Epískt kvæði hér á ferð! Meistaraverk!
Guðfinnur Þorvaldsson, 31.3.2008 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.