Fjörugir fiskar


Það kannast örugglega allir við að hafa fengið fjörsfisk einhversstaðar um líkamann...oftast, hjá mér allavega kemur hann rétt fyrir ofan aðra hvora augabrúnina. En stundum....þá verður bara allt brjálað!W00t
 
Allt andlitið á mér fer bara á fullt! það er mjög spes tilfinning og verð að segja frekar óþægilegt! Það er eins og það séu trilljón litlir puttar að pota í sig.LoL

Sem betur fer varir þetta ,,fjör,, bara í stuttan tíma. Þess má geta að á meðan ég skrifa þessa færslu blossar upp einn fjörugur, rétt fyrir neðan vinstra augað, kíkti í smá heimsókn en hvarf fljótlega Pinch
 
animatedfish
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vandamálið með mig er það að í hvert skipti sem ég heyri orðið fjörfiskur þá fæ ég einn slíkan í augað

Jenni (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 11:43

2 Smámynd: Vignir

já, það er spes. ég er ekki þannig, held ég...

Vignir, 13.3.2008 kl. 12:02

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Hvernig ætli það sé Vignir...ætli aðrir sjái fjörfiskinn????

Rúna Guðfinnsdóttir, 13.3.2008 kl. 19:30

4 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

örugglega sjást þeir stundum.. þeir geta orðið svo heiftarlegir

Guðríður Pétursdóttir, 13.3.2008 kl. 21:20

5 Smámynd: Vignir

já, þeir sjást vel, mjög vel. Valli á myndband af því þegar ég fékk þetta á Costa del sol, ansi skemmtiegt :-)

Vignir, 13.3.2008 kl. 21:53

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ok...ég hélt að enginn sæi þetta...

Rúna Guðfinnsdóttir, 14.3.2008 kl. 13:44

7 Smámynd: Kolbrún Jónsdóttir

Þú veist að fjörfiskur kemur útaf taugaspennu og/eða stressi...

Kolbrún Jónsdóttir, 17.3.2008 kl. 00:42

8 Smámynd: Vignir

já, ég hef heyrt það.....en ég verið nú að segja ég hef ekki verið mikið stressaður...eginlega ekki neitt..

Vignir, 17.3.2008 kl. 08:27

9 identicon

Áekkert að kvitta hjá kallinum

Ingo (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband