14.2.2008 | 11:47
og orðið er....Ál-fagat!
Ætla að grýta inn einu orði úr hinu frábæra spili Fimbulfamb, orð dagsins er, og það er í erfiðari kantinum því hingað til hefur bloggverjum reynst auðvelt að koma með hið rétt svar. En alla vega, þetta er orðið.
Íspenja
Eins og alltaf mun svarið birtast fljótt. Gangi ykkur vel
Flokkur: Fimbulfamb | Facebook
Athugasemdir
snjó þrúgur
Guðríður Pétursdóttir, 14.2.2008 kl. 12:34
grílukerti, snjóskafl, frostpinni, ísdrottning,
valli (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 16:44
hrím
Jenni (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 16:46
Núna ætla ég að koma með rétt svarið við orðinu.
Íspenja er:
Gamall íslenskur réttur úr endagörnum,oftast stórgripagörnum.
Þar hafiði það, mjög girnilegt.
Vignir, 14.2.2008 kl. 18:25
ég hefði ekki getað svarað þessu til að bjarga lífi mínu!
gott orð samt!
Guðrún Helga Guðmundsdóttir, 14.2.2008 kl. 18:42
skrítið að ég hafi ekki rekist á þetta á þorrablótinu
Jenni (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 18:58
HAHA! sem betur fer kannksi, jenni! haha
Vignir, 14.2.2008 kl. 19:20
Ég legg til að við söfnun undirskriftum í ár og krefjumst svo að matreiddar verðir íspenjur (eða hvernig sem þetta er beygt) fyrir næsta þorrablót!
Guðfinnur Þorvaldsson, 18.2.2008 kl. 10:16
Guffi - Er það...............-
Vignir, 18.2.2008 kl. 10:41
En girnilegt orð.. mm... mig er bara farið að langa til að smakka!
HerdíZ (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.