Í blíðu og stríðu

 

Blómin í garðinum veina
Enginn skilur þeirra mál
Tröðkuð tætt og rifin
hlandblaut

Ilma, springa fölna
sleikja sólina - lifa
vökva himinns þrá
nærast

í sátt og samlyndi við annan gróður
deila saman bletti, veröld
þar eiga þau heima
sambúðin erfið á köflum
arfinn frekur
 
 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Andsk.... bull er þetta í þér drengur!!! Við viljum fá fleiri löglregudagbækur takk, þær hafa verið góðar. Hvað er t.d. að gerast hjá löggunni í Króksfjarðarnesi?

Brúsi (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 22:12

2 identicon

Þessa heyrði ég fyrir mörgum árum (örugglega fyrir krist!!) og hún er víst sönn!! Allt er í lagi okkur hjá,

eignast börnin hver sem betur getur

loksins bregður ljósi á

landskjálftana í fyrravetur!!!

Þann vetur hafði víst gengið á með miklum skjálftum og börnin urðu nokkuð mörg í kjölfar þeirra!!! Hahahaha

Brúsafrú (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 22:20

3 Smámynd: Vignir

jahhá! gaman af þessu

Vignir, 2.12.2007 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband