5.11.2007 | 13:06
Lauflétt tónlistargáta.
Komið með lagaheiti og flytjanda út frá þessum laglínum......auðvelt, er það ekki?
16
..og þú skalt sjá mig í bíó
.
Bíddu pabbi bíddu mín ..
Ég kom í þorpið kvöld eitt um sumar ..
Svo birtis þú og lífið fékk tilgang að nýju
Á ball um þessa helgi margur vongóður fer .
Að vakna sem sálarlaus maður
Svo vil ég elegans,milljón manns, ekkert suð, stelpur og stuð .
Já nú meiga vífin svo vara sig .
Bíddu pabbi bíddu mín ..
Ég kom í þorpið kvöld eitt um sumar ..
Svo birtis þú og lífið fékk tilgang að nýju
Á ball um þessa helgi margur vongóður fer .
Að vakna sem sálarlaus maður
Svo vil ég elegans,milljón manns, ekkert suð, stelpur og stuð .
Já nú meiga vífin svo vara sig .
Ekkert brauð meðosti?!?
Athugasemdir
ó mæ god ég veit bara eitt...
Guðríður Pétursdóttir, 5.11.2007 kl. 15:44
getur verið að sál þín sé 100 ára?
Guðríður Pétursdóttir, 5.11.2007 kl. 15:45
verð nú að viðurkenna að sumt af þessu er ansi langsótt...en hvað um það...
Vignir, 5.11.2007 kl. 15:55
1.Grafík.2 Villi Vill.3 Bubbi.4Pálmi Gunn.5 Ragga Gísla.6 ?.7 Fjólubátt ljós við barinn.8 Ríó Tríó.9 Sniglabandið.
Ingó (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.