41.þáttur

 

Klukkan er 3:00. Ragnheiður og Stefán eru stödd fyrir framan alþingishúsið og virða það fyrir sér. Veðrið er stillt og köld gola leikur um hvít andlit þeirra hjóna.

 ,,Stefán? nú erum við búin að vera á þvælingi í þessu veseni í rúmar tvær vikur og það hefur ekki svo mikið sem einn af vinum okkar haft samband við okkur, ekki einu sinni mamma og pabbi! - erum við svona leiðinleg?

,,Hlutirnir sem þú ert að spá í kona!,, sagði Stefán pirraður og sagði að nú þyrftu þau að einbeita sér að verkinu.  Þau gengu hröðum skrefum að húsinu en staðnæmdust snögglega þegar þau urðu vör við stairway to heaven frá barmi Ragnheiðar. Geymir þú símann þarna kona?!? spurði Stefán gáttaður. Ragnheiður hristi hausinn og náði í símann. Hún kannaðist ekki við númerið en ákvað að svara og þekkti röddina og varð hálf fegin. Eina orðið sem hún notaði var já. Ragnheiður skellti á og horfði á Stefán. - Þetta var Herra Fleygur, hann frétti af tilboðinu sem við fengu og tvöfaldaði það, TVÖFALDAÐI! dísesdjóns! ég tók tilboðinu!

 Stefán var lengi að melta þessar upplýsingar og furðaði sig á því hvernig Herra Fleygur hefi geta náð að hakka sig inn á símana þeirra en sagði svo að þau skyldu svíkja Bernódus.

Mun hjónunum takast ætlunarverkið? Er Bernódus tvöfaldur í roðinu? Er Herra Fleygur að blöffa?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Helga Guðmundsdóttir

hakka sig inná símann jáh, hehehe

snilld! kúdós fyrir þennan þátt! GHG

Guðrún Helga Guðmundsdóttir, 28.9.2007 kl. 17:53

2 Smámynd: Vignir

Takkfyrir - Takkfyrir

Vignir, 28.9.2007 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband