4.8.2007 | 19:43
Í fyrsta skiptið.......
......Á ævi minni er ég í sumarfríi á launum! Þess má geta að þetta var síðasti dagurinn minn fyrir frí Mæti ekki aftur í vinnuna fyrr en 30 ágúst
4.8.2007 | 19:43
......Á ævi minni er ég í sumarfríi á launum! Þess má geta að þetta var síðasti dagurinn minn fyrir frí Mæti ekki aftur í vinnuna fyrr en 30 ágúst
Athugasemdir
Til hamingju með þetta. Mitt frí byrjar að telja á þriðjudag.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 01:55
Mitt reyndar líka........ :o)
Vignir, 5.8.2007 kl. 02:00
þannig að við erum nú þegar bæði komin í frí. Ég hlakka bara svo til á þriðjudaginn þegar allir fara út úr dyrunum að morgni nema ég og Gelgjan. Ró og friður. En svo er það líka leiðinlegt til lengdar
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 11:35
ég bíð spenntur eftir miðvikudeginum! Veit samt ekki hvernig ég á að höndla allt þetta frí, 3 vikur á Costa Del Sol :o) maður er ekki vanur að vera í svona löngu fríi...
Vignir, 5.8.2007 kl. 11:44
úúúú til hamingju
Guðríður Pétursdóttir, 5.8.2007 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.