Því miður gerist þetta allt of oft....

 

....að börn eru skilin eftir í bílum ein og án eftirlits.Sem betur fer uppgötvast það áður en eitthvað alvarlegt kemur fyrir. Spurning hvað móðir þessa barns var að gera í 5 tíma? Ætlaði hún virkilega að deyða barn sitt með þessum hætti? Segjum sem svo að hún hafi verið í annarlegu ástandi og farið út og gleymt barninu...hefði hún ekki fattað neitt eftir 5 tíma að hún hefði ekki séð barnið sitt!

Þetta er ekki fyrsta sinn sem að maður  heyrir af svona málum og hafa  þau öll verið í Bandaríkjunum!


mbl.is Lést eftir að hafa verið skilinn eftir í bíl í hitabylgju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja kallin

gunni (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 10:58

2 Smámynd: Vignir

Vignir, 6.7.2007 kl. 11:41

3 Smámynd: Birna G

þetta er bara bullandi ábyrgðarleysi....

Birna G, 6.7.2007 kl. 11:43

4 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

annað hvort það eða bara vísvitandi skilið það eftir, hreint og klárt morð

Guðríður Pétursdóttir, 6.7.2007 kl. 13:15

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Þetta er hræðilegra en orð fá lýst. Kannski var ekki ætlunin að drepa barnið en það er ljóst að henni var alveg sama um þetta barn. Stjúpmóðir í sinni verstu mynd.

Jóna Á. Gísladóttir, 6.7.2007 kl. 14:50

6 Smámynd: Vignir

Forvitnilegt að sjá hvaða dóm hún á eftir að fá

Vignir, 6.7.2007 kl. 15:12

7 identicon

Er ekki líklegasta skýringin sú að hún hafi hreinlega gleymt því að hún hafi verið með barn í bílnum (kannski var hún ekki vön að hafa barnið með sér). Er viss um að þessari konu líður hræðilega núna og ég hef mikla fremur samúð með henni en að ég óski henni alls hins versta (allavega þangað til eitthvað annað sannast). Óþarfi að ætla fólki alltaf það versta.

Lampaskuggi (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband