5.7.2007 | 10:39
Green Street Hooligans
Þetta fer bara að að vera eins og í útlandinu. Þetta er mikið hitamál og mér finnst það með ólíkindum hvað hitinn getur verið mikill í boltanum. Ok, sjálfsagt að fólk standi með sínu liði og allt það en þetta er nú bara einu sinni leikur þó svo að menn séu að eyða einhverjum þúsundköllum í lengjuna...
,,Gaman,, fyrir Bjarna að þurfa að fá lögreglufylgd heim til sín... Fer þetta bara að vera sjálfsagður hlutur, að leikmenn fái lögreglufylgd heim eftir leiki? Ætli fótboltabullur sé það sem koma skal?
Bjarni þurfti lögreglufylgd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.