Ættarmót

 

Svo virðist sem að þessi helgi sé sú helgi sem allir virðast vera að fara á ættarmót! Ég veit um marga......og það vill svo til að það er ættamót í minni ætt þessa helgi. Það byrjar formlega í dag en flestir voru búnir að tjalda í gær. Kíkti aðeins í gærkvöldi og fer aftur í dag og verð líklegast í nótt. Komst samt að því að í ættinni er svona einn af hverjum 4 sem að á hund! Þannig að að það er ansi mikið fjör á tjaldstæðinu.  Ætli ég fari ekki að drífa mig af stað því dýrðin byrjar klukkan 14 hundruð. Læt fylgja þessari færslu eins og eina hundamynd

 

 
cute_animals

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ef hundarnir eru allir svona þá vorkenni ég þér ekki

Guðríður Pétursdóttir, 30.6.2007 kl. 13:26

2 Smámynd: Vignir

Haha.....þeir eru nú ekki allir svona en það eru margir flottir hundar þarna

Vignir, 30.6.2007 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband