Lost in translation


Held bara að þessi partíglyðra eigi að taka þessu tilboði, pakka í tösku og koma á klakann. Hún hefur gott af því að komast í ferska loftið og burt frá þessum papprössum þ.e.a.s ef að þeir elta hana ekki hingað. Þeim væri nú trúandi til þess held ég...
En hvernig mundi hún fúnkera hérna? Hún tæki sjálfsagt 3 barnapíur með sér svo hún gæti sukkað að vild, nema auðvita að hún sé hætt því en ef svo er á hvaða skemmtistað mundi hún fara?

Þegar kemur að daglega lífinu ætli maður mundi rekast á hana í matvörubúð? Eða í Fjölskyldu og húsdýragarðinum? Ég er ekki of viss með það. En hver veit, kannski á hún eftir að koma og vera hér í smá tíma, kynnast landinu og menningunni og snúa svo til sinna heima breytt manneskja.....


mbl.is Björk býður Britney til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvernig er það ertu bloggandi alla daga allan daginn ertu að reyna að slá eitthvað met? þetta er alveg magnað með hefur bara ekki við að lesa þetta hjá þér á milli þess sem að marr kíkir á síðuna hjá þér þá eru komin svona 3 ný og lööööng blogg .. alveg magnað  gott hjá þér drengur !! áfram svona sjúki maður

Birna (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 09:41

2 Smámynd: Vignir

Jájá.....svona er þetta bara

Vignir, 26.6.2007 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband