Færsluflokkur: Bloggar
8.7.2008 | 21:27
Ein sú svæsnasta falda myndavél sem ég hef á ævi minni séð!
Inni á tenglasíðunni B2 er hægt að sjá falda myndavél sem er...........ansi svæsinn! Þú getur séð hana með því að fara á þessa slóð (tengladótið ekki að virka)
http://b2.is/?sida=tengill&id=289788
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.7.2008 | 17:43
Landsmótið
Eins og áður hefur komið fram þá var ég á landsmótinu í gær og komst ekki hjá því að heyra lýsingarnar á hrossunum sem voru að keppa. Ég ætla að leyfa mér að semja nokkrar kynningar.
Fyrstur til leiks er Blær frá Skarði. Hann er undan Mókolli frá Skúfslæk. Hann situr knapinn Gústaf. Hjónin hafa lagt mikla alúð í hrossaræktina. Blær fær alveg sérstakt fóður sem er sér innflutt frá Noregi. Finnskur timburhöggsmaður sér um járninguna. Þetta er glæsilegt tölt hjá blæ og fær hann 7.5 í einkunn.
Næstan til leiks kynnum við Sörla frá Núpi. Knapinn er hinn 16 ára bráðefnilegi Jafet Gunnlaugsson. Sörli er 9 vetra gæðingur undan Hryssingi frá Búakoti. Sörli hefur tvívegis unnið til verðlauna fyrir tölt og þykir hin mesti gæðingur. Dómarar hafa gert upp hug sinn og hlýtur Sörli einkunnina 7.0 sem er mikil vonbrigði fyrir félagana.
Fífill frá Tannastöðum sá við hér. Knapinn er Ylfa Ósk og er þetta í fyrsta skiptið sem þau keppa á landsmóti. Fífill er undan Gusti frá Læk og hér sjáum við hann á brokki. Falleg sjón. Dómarar stinga saman nefjum og gefa einkunnina 8 sem er glæsileg byrjun já þessum efnilega knapa.
Þá lýkur þessari umferð. Klukkan 17:00 munum við fá á svið engan annan en stórsöngvarann Meat loaf! (hlátur heyrist) neinei......smá spaug, en Raggi Bjarna mun koma og taka nokkur vel valin lög
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2008 | 13:54
Fúnksjón
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
28.5.2008 | 11:01
Gott
Hvernig vær að fá sér eins og eina ískalda Malt í gleri í dag?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.5.2008 | 15:17
Sauður!
Þú ert nú meiri sauðurinn!
BAAAAAAH!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.4.2008 | 11:49
Langaði bara að segja....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
15.4.2008 | 19:59
óþægilegt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.4.2008 | 11:41
Hörku djamm!
Þessir hafa bara verið á góðu djammi
Fastur í skotti bifreiðar við Miklubraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.4.2008 | 12:50
Ég bara verð að setja þetta myndband inn!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.3.2008 | 23:48
ver ar jú fromm? há dú jú læk æsland?!?
Nokkrum sinnum hefur það komið fyrir þegar ég mæti í teitiþar sem ég þekki fáa, tala nú ekki um ef ég er edrú, að þá er ég ekkert sérlegaræðinn skulum við segja. Jújú, ég svara spurningum og er fær um að halda uppi,,létta,, spjallinu.
Stundum - ekki alltaf ..kemurþað fyrir að fólk heldur að ég sé útlendingur. Já, þú last rétt Verð nú aðsegja að mér finnst það frekar fyndið því mér finnst ég nú líta út eins og hver annar íslendingur, efhægt er að segja það.
Fólk byrjar alltaf á aðspyrja með sinni bjöguðu fyllerís-ensku, sem er bæ ðe vei mjög fyndin! Sauðdrukkiðfólk kemur að mér og spyr ,,só,ver ar jú fromm,,? Ef að ég er í stuði að þá spila ég með í smástund, eftir þvíhve mótækilegur viðmælandinn er. Þegar svo upp kemst um hið rétta verðurviðmælandinn yfirleitt skömmustulegur og ,,þóttist,, vita þetta allan tíman -einmitt
Hefur þú lent í þessu?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)