Áður en ég held lengra spyr ég: Hver er Eyrún sem býr í Kína??? Svo segi ég að þetta sé afar ógirnilegt nammi (súkkulaði??) Manni dettur eitthvað annað í hug en æti þegar maður sér eitthvað grænt.
Æ...ekki veit ég af hverju ég sagði Kína...ekki hef ég haldið eitt augnablik að Tokyo væri í Kína Það hefur slegið saman taugaendum vinstra megin í framheila...enda með varanlega skemmd þar En sum sagt: Hver er þessi Eyrún sem býr í Japan?
án efa það ógirnilegasta nammi sem ég hef séð! en mamma! hvernig í ÓSKÖPUNUM tókst þér að klúðra því að halda að tokyo væri í kína? miðað við alla þessa landafræðileiki sem þú ert búin að spila á fésbókinni, þá ættirðu nú að vita að tokyo er í japan:D
Athugasemdir
vignir, ekki setturu þetta uppí þig?
hugrún (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 21:07
jú, og þetta ekki slæmt á bragðið :o)
Vignir, 19.11.2008 kl. 21:11
þetta er bara eitt ógirnilegasta nammi sem ég hef séð! hvernig var bragðið af þessu? grasa-bragð?
Ösp (IP-tala skráð) 19.11.2008 kl. 21:18
hahahaha! nei, en það er erfitt að lýsa bragðinu
Vignir, 19.11.2008 kl. 21:22
var "súkkulaðið" súrt?
Guðríður Pétursdóttir, 20.11.2008 kl. 02:54
Það er svo margt rangt við þennan lit..
Jenni (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 10:01
Áður en ég held lengra spyr ég: Hver er Eyrún sem býr í Kína??? Svo segi ég að þetta sé afar ógirnilegt nammi (súkkulaði??) Manni dettur eitthvað annað í hug en æti þegar maður sér eitthvað grænt.
Rúna Guðfinnsdóttir, 20.11.2008 kl. 16:00
*hóst* frá Japan *hóst*
Jenni (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 16:27
Æ...ekki veit ég af hverju ég sagði Kína...ekki hef ég haldið eitt augnablik að Tokyo væri í Kína Það hefur slegið saman taugaendum vinstra megin í framheila...enda með varanlega skemmd þar En sum sagt: Hver er þessi Eyrún sem býr í Japan?
Rúna Guðfinnsdóttir, 20.11.2008 kl. 20:45
Ég er þessi Eyrún og þetta er kitkat með grænu te bragði.. einkar gott þó liturinn sé ekki heillandi hehe :)
Eyrún (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 05:07
án efa það ógirnilegasta nammi sem ég hef séð! en mamma! hvernig í ÓSKÖPUNUM tókst þér að klúðra því að halda að tokyo væri í kína? miðað við alla þessa landafræðileiki sem þú ert búin að spila á fésbókinni, þá ættirðu nú að vita að tokyo er í japan:D
Snorri Þorvaldsson, 24.11.2008 kl. 19:58
Haha súrulaði!!
ín (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.