Blómlegur póstkassi...


Þegar ég kom frá Selfossi í dag sá ég, þegar ég nálgaðist húsið að eitthvað óvenjulegt var í póstkassanum. Í ljós kom að þetta voru sóleyjar. Þarna voru þær, gular - farnar að lognast út sökum sólarleysis liggjandi ofan á póstinum mínum. Það er nú ekki á hverjum degi sem maður fær blóm í póst...Hérna fyrir neðan er mynd af þessari sendinu Tounge
 
SP_A0020
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hveeeeer á stalker

Jenni (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 17:34

2 Smámynd: Ragnhildur Pálsdóttir

Guð hvað þetta er sætt, veistu frá hverjum þetta er?
voðalega sætt og einfalt

Ragnhildur Pálsdóttir, 19.6.2008 kl. 20:53

3 Smámynd: Vignir

Ragga - Nei, ekki hugmynd....

Vignir, 19.6.2008 kl. 22:18

4 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ekki stalker,heldur secret admirer... kannski er þetta Blómi?

Guðríður Pétursdóttir, 20.6.2008 kl. 00:53

5 identicon

og kannski er þetta nágranninn.. Beggi?

Jenni (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 13:30

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

....já...örugglega Bergur...

Rúna Guðfinnsdóttir, 21.6.2008 kl. 00:52

7 identicon

Elsku kallinn minn , þetta var fra mér x] eeeen þú veist ekki hver ég er=) það var soldið erfitt að troða þeim í póstkassann! en ja.! ekki mín hugmynd! en váá þú þarft eki að blogga um allt sem gerist!...

ekker nafn (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 00:31

8 Smámynd: Vignir

Vignir, 25.6.2008 kl. 16:39

9 Smámynd: Snorri Þorvaldsson

snilld sem Guðríður sagði: kannski er þetta Blómi?

Snorri Þorvaldsson, 26.6.2008 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband