26.5.2008 | 10:19
Earl Grey
Tveir enskir tesvelgir sitja á elliheimili og hakka í sig skonsur
keppast um besta bitann, sötra og slafra
starfsfólkið hristir hausinn, þau tjónka ekki við þeim
það þíðir ekkert
Kvenfólkið horfir aðdáunaraugum á kappana
hugsa um gömlu góðu tímana
fá sér sérrí tár
komnar með leið á te og stússi, slappa af
ættingjar koma og fara, stoppa stutt
koma samviskunnar vegna
alltaf í tímaþröng, ljúga
Athugasemdir
Ég drekk ekki te af neinni sort.
Kveðjur.
Rúna Guðfinnsdóttir, 26.5.2008 kl. 13:26
æi já þetta er allt eintóm lygi.. oftast nær
Guðríður Pétursdóttir, 27.5.2008 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.