25.3.2008 | 23:48
ver ar jú fromm? há dú jú lćk ćsland?!?
Nokkrum sinnum hefur ţađ komiđ fyrir ţegar ég mćti í teitiţar sem ég ţekki fáa, tala nú ekki um ef ég er edrú, ađ ţá er ég ekkert sérlegarćđinn skulum viđ segja. Jújú, ég svara spurningum og er fćr um ađ halda uppi,,létta,, spjallinu.
Stundum - ekki alltaf ..kemurţađ fyrir ađ fólk heldur ađ ég sé útlendingur. Já, ţú last rétt Verđ nú ađsegja ađ mér finnst ţađ frekar fyndiđ ţví mér finnst ég nú líta út eins og hver annar íslendingur, efhćgt er ađ segja ţađ.
Fólk byrjar alltaf á ađspyrja međ sinni bjöguđu fyllerís-ensku, sem er bć đe vei mjög fyndin! Sauđdrukkiđfólk kemur ađ mér og spyr ,,só,ver ar jú fromm,,? Ef ađ ég er í stuđi ađ ţá spila ég međ í smástund, eftir ţvíhve mótćkilegur viđmćlandinn er. Ţegar svo upp kemst um hiđ rétta verđurviđmćlandinn yfirleitt skömmustulegur og ,,ţóttist,, vita ţetta allan tíman -einmitt
Hefur ţú lent í ţessu?
Athugasemdir
Aldrei, Vignir, aldrei....ég er sjálfsagt svo rammíslensk á litinn ađ enginn ruglast á mér og einhverjum útlendingsrćflum....
Rúna Guđfinnsdóttir, 26.3.2008 kl. 18:10
Nei, aldrei..
Mér finnst ţú mjög íslenskur "á litinn" eins og mamma orđar ţađ...
ég skiliddiggi
Guđríđur Pétursdóttir, 26.3.2008 kl. 21:11
hey, svona ef ađ ég spái í ţađ ţá ertu doldiđ pólverjalegur!!!!!!!!!!!!!!
nasssty?
Ösp (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 10:47
haha oj ţér Ösp
mjööög nasty
Guđríđur Pétursdóttir, 27.3.2008 kl. 11:19
HAHAHHAHAHAHA! Hef ekkert á pólverjum....nem ţeim sem eru til trafala
Vignir, 27.3.2008 kl. 11:41
wich they are all the time...
Guđríđur Pétursdóttir, 27.3.2008 kl. 15:35
...helvítis Pólverjar... eins og einn vinnufélagi minn segir, sem er jú, sjálf Pólverji
Rúna Guđfinnsdóttir, 27.3.2008 kl. 17:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.