6.12.2007 | 11:14
ökuskírteini í blíđu og stríđu
Verđ ađ segja ađ mér finnst mjög gaman ađ sjá ţessi eldgömlu hlussustóru ökuskírteini! Flestir hafa breyst svo frá ţví ađ vera ,,saklausir,, unglingar. Hárgreiđslurnar eru oft á tíđum svakalegar og stór gleraugu áberandi. Flestir eru frekar pínlegir á myndunum sem leiđir ţađ af sér ađ ţeir eru snöggir ađ pakka skírteininu niđur í veskiđ, helst í einhvern leynivasa sem enginn getur sér ţessa mynd af sér.
Athugasemdir
en sama hvađ mađur felur ţađ ţá VERĐUR ţú ađ taka ţađ upp ef löggan stoppar ţig...
heppin löggan
Guđríđur Pétursdóttir, 6.12.2007 kl. 12:11
Fólk lýtur oft svo flóttalega út á ţessum myndum! og löggan hefur örugglega hlegiđ dátt af sumum myndunum!
Vignir, 6.12.2007 kl. 13:00
Haha, af hverju ertu samt ađ spekka ökuskirteini almennings? Eitthvađ skilríkja tékk?
Guđfinnur Ţorvaldsson, 6.12.2007 kl. 14:21
Ég er međ minn gamla góđa plasthlunk ...29 ára gamalt!!!
Rúna Guđfinnsdóttir, 6.12.2007 kl. 16:24
Hahaha sumir međ afró hár og í ullarpeysum (eitt dćmi sem ég hef séđ) hahaha ţetta er bara snilld ađ horfa á ţessar myndir.. ö-a gaman ađ vera lögga (ef litiđ er á ökuskírteinatékkiđ eitt og sér)
HerdíZ (IP-tala skráđ) 6.12.2007 kl. 16:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.