Dónaskapur


Alveg finnst mér það óþolandi þegar maður ætlar að versla í bílalúgu þegar ökumenn á löngum ökutækjum teppa lúgu eða gera manni erfitt fyrir að fá afgreiðslu! Það fer sérstaklega í taugarnar á mér fólk með hjólhýsi sem finnst það rosa sniðugt að fara í bílalúgu, því er örugglega skít sama eða jafnvel pæla ekki neitt í því að það er að lengja biðtíman hjá þeim sem eru aftar í röðinni. Það ætti að setja upp skilti/límmiða sem banni löngum ökutækjum/með tengivagn að nota þessa téðu lúgu. Og hana nú.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

miðað við það hversu jeppaglaðir Íslendingar eru þá kemur það mér á óvart að sjoppur með lúgur séu ekki hannaðar með lengra bili.. ef að 1.5-2 metrum væri bætt aukalega á milli lúga þá mundi það auðvelda mjög mikið

Jenni (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 21:09

2 Smámynd: Vignir

Já, þú segir nokkuð

Vignir, 15.11.2007 kl. 11:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband