28.10.2007 | 11:16
Fæstékki-um gömlu partítjónin...
Já, ég fór á tónleika/ball í gærkvöldi á draugabarnum. Þangað hef ekki komið inn í langan tíma. Verð að segja að ég skemmti mér bara mjög vel. Ljótu hálvitarnir voru að spila. Hafði aldrei heyrt í þeim fyrren í gær er þeir bara ágætasta band....jájá....En núna fer ég bráðum að leggja af stað í vinnuna....er víst að vinna auka í dag. Las það á mbl.is að það væri hálka á heiðinnni....Best að fara varlega.
Hafið góðan sunnudag lömbin mín
Hafið góðan sunnudag lömbin mín
Athugasemdir
Kvölda tekur sest er sól sefur fugl á grein.
Golfur (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 22:29
jæja, loksins datt maður inn á síðuna þína :) það fer að styttast í húsfluttninga.. spennan leynir sér ekki hérna meginn!!!
Tinna Björg (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 12:57
Spennan er gríðarleg!
Vignir, 29.10.2007 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.