Lögregludagbók

 Lögregluembćttiđ í Mjóafirđi

25.10.07

Vindasamt mjög allan daginn. Snjólfur var vakthafandi lögreglumađur.

Hrólfur Káti frá Skúfslćk tilkynnti klukkan 05:30 ađ ţakplötur hefđu losnađ af hćnsnakofanum og átti í stökustu vandrćđum međ ađ róa fiđurfénađinn sem búinn var ađ fá nóg af vosbúđ. Snjólfur mćtti á stađinn og ađstođađi ţreyttan bóndann. Hćnum heilsast vel og var ekki meint af téđri vosbúđ.

Vakthafandi lögreglumađur stytti sér stundir međ lestri á bókinni ,,ţú hefur fullan rétt til ađ vera reiđur,,

Klukkan 16:00 dró heldur betur til tíđinda ţví gamall skólafélagi kíkti inn í kaffi og fékk kandís og kruđerí međ, í bođi deildarinnar.

Á 18. tímanum hringdi síminn. Ţar sem vakthafandi lögreglumađur var ađ riđja úr inni á salerni stöđvarinnar missti hann af símtalinu. Ekki er vitađ hver hringdi ţví númerabirtir stöđvarinn er í lamasessi. Verđur ţví fljótlega kippt í liđinn.

Rólegt var fram ađ nćstu vaktaskiptum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rúmlega Frábćrt meira sona

Ingó (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 11:39

2 Smámynd: Vignir

Vignir, 25.10.2007 kl. 11:54

3 Smámynd: Guđfinnur Ţorvaldsson

Skemmtilegar fćrslur, fékk mig til ađ langa í kandís

Guđfinnur Ţorvaldsson, 25.10.2007 kl. 12:34

4 Smámynd: Vignir

Láttu ţađ bara eftir ţér

Vignir, 25.10.2007 kl. 12:47

5 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

já einmitt, kandísspandís

Guđríđur Pétursdóttir, 25.10.2007 kl. 15:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband