Nágrannar


Ég bý í fjölbýlishúsi. íbúiðin sem við búin í er á milli tveggja íbúða. Öðrum meginn býr maður sem er mikið fyrir sopann og vá á tímabili með mikil læti, var mikið fyrir að stilla græjurnar sínar hátt og hlusta á sömu lögin daginn út og inn, sama á hvaða tíma sólarhringsins. Sem betur fer hefur ástandið lagast og eru við varla vör við hann núna. Sem er gott mál.

Hins vegar eru nýjir nágrannar fluttir í hina íbúina. Ung kona með nokkur börn. Ég verð að segja að önnur eins skaðræðis öskur hef ég aldrei á ævi minni heyrt! Ég skil ekki hvernig hljóðhimnan í þessari litlu stelpu er ekki löngu sprungin, öskrin sem koma frá þessum litla líkama eru með ólíkindum og skera inn að beini! Djöfull finnst mér þetta pirrandi! Ágætis getnaðarvörn samt verð ég að viðurkenna :o)

Fleira var það nú ekki um grannana - í bili skulum við segja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

AAAArrrghhhh óþolandi. Ekki samt treysta á þessa getnaðarvörn þegar þú ert í alvöru action. hehe

Jóna Á. Gísladóttir, 12.9.2007 kl. 23:24

2 Smámynd: Vignir

Hef það í huga, Jóna

Vignir, 12.9.2007 kl. 23:28

3 identicon

hehe veistu um einhvern hljóðkút á litlu dúlluna??

Allar upplýsingar velþegnar

Einn af (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband