Var Freud ekki hræddu við burkna?

 
Stundum finnst mér ég vera í starfi sálfræðings í vinnunni minni. Fólk er að segja manni ótrúlegustu hluti, hluti sem að maður kærir sig stundum bara ekkert til að heyra. Það segir manni studnum sjúkrasögu sína frá a - ö og frá öllu því sem er að í lífinu, hvað sumir hafa farið illa með sig og svo framvegis. Mér finnst það ótrúlegt hve margir koma hreinlega bara til að spjalla, eru með smá erindi og spjalla svo í dágóðan tíma. Magnað. Ekki mundi mér detta það í hug að fara að spjalla við þann sem væri að afgreiða mig um mín persónuleg mál. Sumir þurfa bara að tjá sig meira en aðrir.

 

freud
  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband