7.8.2007 | 02:13
ARG! tölvan er að segja allt sem ég geri!
Veit ekki hvernig ég fór að því að því en núna segir hún allt sem ég geri, t.d þegar ég er að ýta á spece núna segir hún space og segir alla stafina sem ég skirfa! Óþolandi! Hvernig losna ég vi þetta?!? Ég er með Imac. Svör óskar sem fyrst, það þýðir ekki að restarta tölvunni og ég finn ekki hvernig ég á að slökkva á þessu!
Athugasemdir
Búinn að fá lausn á þessum hvimleið vanda.....þeir hjá apple voru snöggir að svara...
Vignir, 7.8.2007 kl. 11:38
Bwhahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahahaha!!!!
Birna G, 7.8.2007 kl. 14:10
ok ég var algjörlega ekki að skilja þessa færslu..
talaði tölvan... ? kom hljóð frá hátölurunum?... rödd?
Guðríður Pétursdóttir, 7.8.2007 kl. 21:19
röddin kom úr hátölurunum, og sagði allt, t.d þegar ég opnaði iTunes sagði hún iTunes...
Vignir, 7.8.2007 kl. 21:30
haha, en sagði hún td stafina þear þú skrifaðir á blogginu eins og: V-I-G-N-I-R
Guðríður Pétursdóttir, 7.8.2007 kl. 21:38
já! bara pirrandi!
Vignir, 7.8.2007 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.