27. Þáttur

 

Í fréttum er þetta helst:

Karlmaður á fertugsaldri fanst nú skömmu fyrir frétti látinn

í Rauðavatni. Maðurinn fannst ekki langt frá bökkum vatnsins en

vegna mikilla þurka hefur yfirborð vatnsins lækkað verulega.

Lögreglan rannsakar nú málið.

 

Ragnheiður sat við morgunnverðarborðið þegar hún heyrði þessa frétt og brá svo mikið að hún frussaði kornfleks special k-inu yfir allt, stökk inn í svefnherbergi og vakti Stefán. Hvað gengur á kerling! ,,Stefán! Ég held að nágranni okkar í höllinni sé dauður!,,

Hvað ertu að bulla kona. Sagði Stefán um leið og hann tók stírunar úr augunum. Við skulum nú ekki áætla neitt strax og vera ekki mikið áberandi næstu daga. Ragnheiður var óróleg og treysti ekki Lafði Pearl 100% en sagði Stefáni það ekki. Dagurinn leið og hjónin voru að drepast úr leiðindum. Þau voru búin að horfa á Ferðalaga Keisaramörgæsanna, báðar Stellu myndirnar og enduðu á Notting Hill sem var í sérstöku uppáhaldi hjá þeim.

,,Mér leiðist Stefán,, sagði Ragnheiður með vælutón. Nú get ég ekki meir kona! gargaði Stefán og reif hana upp úr sófanum og inni í bíl. Í reykjarmekki hvarf bílinn og Ragnheiður vissi ekki hvað sinn heittelskaði ætlaði. Hún spurði og Stefán sagði að nú væru þau á leiðinni með fyrstu vél til Rússlands þar sem hann ætlaði að enda þetta bull fyrir fullt og allt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna G

hvað ætla þau að gera í russlandi ? ætlar Stefán að verða klámmyndaleikstjóri ? hvað gerir Ragnheiður þá ? horfir hún ein á Notting hill ?

Birna G, 25.7.2007 kl. 10:41

2 Smámynd: Vignir

Sko, hjónin ætla bara að enda þetta bull fyrir fullt og allt. Hvernig þau fara að því eða hvað gerist kemur í ljós síðar

Klámið ætla þau að láta óhreift því þau þurfa fulla athygli við þetta mál.

Vignir, 25.7.2007 kl. 10:55

3 Smámynd: Guðrún Helga Guðmundsdóttir

LOL

snilldarþáttur, I'm freaking out man!!!

Guðrún Helga Guðmundsdóttir, 25.7.2007 kl. 10:58

4 identicon

Þau ætla að fara að framleiða nýja vodkategund sem heitir Rauðidauði!! Kallinn fékk hugdettuna útfrá Rauðavatni og fannst hún ómissandi!!!  Ekki rétt???

Herdís (IP-tala skráð) 25.7.2007 kl. 11:09

5 Smámynd: Vignir

Börnin mín góð, ég veit að spennan er óbærileg og erfitt að bíða. kannski að þáttur númer 28 læðist inn á þessa síðu.... STAY TUNED!

Vignir, 25.7.2007 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband