16.7.2007 | 10:07
Jesús er besti vinur barnanna
Flest okkar trúum á Guð. Förum meira að segja í kirkju. Sumir eru trúaðri en aðrir, svo trúaðir að þeir segjast tala við Guð og að hann svari til baka. Þetta fólk er talið af mörgum vera eitthvað skrítið fyrst að Guð svarar þeim en ekki okkur hinum....
Hvað má þá segja um nunnur, munka og presta? Allt þetta fólk er talið nokkuð heilbrigt á geði en kýs þó, allavega nunnurnar og munkarnir, að lifa fábrotnu lífi og skírlífi. Er það vilji Guðs að maðurinn neiti sér um allan munað í lífinu? Eru fólk kirkjunnar eitthvað betur sett en við hin sem ekki erum eins duglega að rækta okkar trú?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.