Fíkniefnapróf

 

Hélt að ég hefði mis lesið þegar ég sá þetta í hillu á N1 í kvöld. Ekki hafi ég hugmynd um að svona próf væri til á markaðinum! Frábært framtak og vonandi að þetta verði til þess að minka þennan vanda. Sniðugt fyrir foreldra ef að þau gruna börn sín um slíka notkun að láta þau taka þetta próf.....Reyndar er ekki alltaf að marka svona próf og veit reyndar ekki hvort að það standi hversu öruggt þetta er... En hérna er grein um þetta. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ég held að það séu til mismunandi próf eftir því hvaða fíkniefni er verið að leita að.

varðandi spurninguna um að vista af YouTube. Ef þú ert að meina að setja inn á bloggið þá er ég nýbúin að læra þetta

Þegar þú ert búin að finna það sem þú leita að á YouTube þá er gluggi til hægri með tveimur línum. Önnur heitir URL og hin heitir Embed. Þú copyar alla Embed línuna, ferð svo í nýja bloggfærslu, klikkar á nota HTML-ham. Peistar inn í bloggið og klikkar svo á nota grafískan ham. Og þá er þetta komið.

Jóna Á. Gísladóttir, 2.7.2007 kl. 00:10

2 Smámynd: Vignir

Takk fyrir þessar upplýsíngar Jóna, og Anna líka :)

Þetta var búið að valda mér miklu hugarangri....... :)

Ætla að fara að nota þetta grimmt og verður mín fyrsta tilraun hér á eftir.

Á eftir að koma skemmtiega á óvart og kítla hláturtaugarnar, því lofa ég :)

Vignir, 2.7.2007 kl. 00:14

3 Smámynd: Vignir

........ég held að þú sért eitthvað að misskilja Aron, í fyrsta lagi þá á ég ekki börn, í öðru lagi að þegar ég sagðist ætla fara að nota það grimmt var ég að tala um að setja inn myndbönd síðuna....

Vignir, 2.7.2007 kl. 13:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband