Sól Sól Skín á Mig

 

Sól, sól, skín á mig
ský, ský burt með þig
gott er í sólinni að gleðja sig
Sól, sól skín á mig.

Sólin er risin , sumar í bænum,
sveitirnar klæðast nú feldinum grænum.....
Ómar allt lífið af ylríkum söng
unaðsbjörtu dægrin löng.

Sól, sól, skín á mig
ský, ský burt með þig
gott er í sólinni að gleðja sig
Sól, sól skín á mig.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vignir Ófeigsson ! klukkan er orðin 11:46 og þú ert ekki komin með nýtt blogg !!!! hvað er að gerast dó mamma þín ! er pabbi þinn veikur ? er eitthvað að dimma?' kviknaði í kringlunni !!!! vignir svaraðu kallinuuu frá meééér !

Birna (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 11:49

2 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Guðríður Pétursdóttir, 27.6.2007 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband