Geiri smart

Vor forsætisráðherra Geir Haarde er nú að halda ræðu sína á Austurvelli. Get ekki betur séð að hann er að lesa ræðuna beint úr fistölvu. Hversu vandræðalegt yrði það ef að tölvudruslan mundi frjósa eða eitthvað álíka? Eða rafhlaðan tæmast? Yrði örugglega mjög vandræðalegt fyrir hann að lenda í því. Ætli hann mundi láta vita? Eða halda áfram og reyna að muna restina?

Held að við þessar kringumstæður mundi ég nota gamla góða pappírinn, og jafn vel að plasta ræðuna, því skjótt skipast veður í lofti á fróni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband