Sko lögbrjótur?

Samkvaæmt nýjum lögum sem alþingi setti í april er fyrirtækjum ekki heimilt að binda viðskiptavini sína lengur en 6 mánuði. Nýverið fór Sko að bjóða ADSL. Gott og blessað, á síðunni þeirra er tekið fram að hægt sé að gera 12 mánaða bindisamning, líklegast til að fá nauðsynlegan búnað til að senda þráðlaust net um húsið. Ég mundi segja að þetta sé lögbrot hjá þeim..........Síminn hefur nú minnkað binditímann niður í 6 mánuði.

 
sko_net

 

Myndin er fengin af heimasíðu þeirra 

 

Rétt að taka það fram að minni vitund á þetta við um öll fyrirtæki. Vinsamlega leiðréttið ef ég fer með rangt mál

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

hugsi humm.. i would not vit any of þett

Guðríður Pétursdóttir, 22.5.2007 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband