21.5.2007 | 22:27
Listamaður af lífi og sál
Langar bara að setja þessa mynd inn á síðuna mína sem að hún Lína Rut málaði. Myndina fékk í útskritagjöf.
Langar í leiðinn að benda á síðuna hennar, þar sem ég fékk myndina og vona að hún erfi það ekki við mig að ég hafi fengið hana lánaða fyrir þessa færslu
www.linarut.is
Athugasemdir
mér finnst myndirnar hennar einmitt mjög flottar og þegar ég fæ framtíðar íbúð væri ég alveg til í að fjárfesta í einni...
Guðríður Pétursdóttir, 21.5.2007 kl. 22:45
mjög flottar, myndin sem að ég á er eftirprentun, hef heyrt að myndirnar hennar séu frekar dýrar en þessi virði
Vignir, 21.5.2007 kl. 23:18
já ætli ég fengi mér bara ekki bara eftirprentun eða eitthvað slíkt, ég er sko ekki peningalega ríkust
maður gæti kannski breytt því...
Guðríður Pétursdóttir, 22.5.2007 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.