Volta

Festi kaup á nýjustu afurð Bjarkar, Volta. Verð að segja að hún er þrusugóð! Fór einnig á tónleikana sem að hún hélt hér á fróni þann 9.april og varð ekki svikinn af þeirri sjón, þvílkt show! Kannski ekki við öðru að búast frá þessari sérstöku söngkonu.
Það voru nokkur lög sem að gripu mig strax og eru það lögin Earth intruders, Innocence og Declare independence. Þessi lög eru mjög sérstök!
Í boði eru tvær mismunandi útgáfur af diskinum. Annarsvegar bara diskurinn sjálfur og svo er einnig hægt að fá auka DVD disk. Setti hann í um daginn og var að vonast eftir einhverjum sjokkerandi hlutum en varð fyrir vonbrygðum, þetta eru bara myndir af henni, og engin hreyfing...flottar myndir samt..
Hulstrið er eins og gefur að skilja afspyrnu öðruvísi og flókið!

 

41ZyQBb8OtL._SS500_
 
ekkert meir í bili.........mæli með að þú lesandi góður hlustir á þessa plötu 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Mér finnst Björk ágæt alveg, þarf að prufa að hlusta á þessa plötu...Á samt eiginlega ekkert að geisladiskum með henni, é reyndar bara fáa geisladiska, ég týni þeim svo mikið, finnst betra að eiga þetta á tölvunni ;)

Guðríður Pétursdóttir, 19.5.2007 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband