17.5.2007 | 22:48
..........Leti
Djöfull er það gott að ná að sofa til 1 ! Ég er samt einn af þeim að tek daginn yfirleitt snemma og á auðvelt með að vakna snemma og það að sofa út hjá mér getur allt eins verið til 9......Finnst það að sofa út þegar maður vaknar endurnærður eftir svefn, sama hvað klukkan segir....
Verð að viðurkenna að á tímabili hlakkaði mig til að fara að sofa! Hljómar kannski furðulega en.....held að það skeið sé að byrja aftur. Ég er líka einn af þeim sem fer frekar snemma að sofa, mér finnst t.d mjög seint að fara að sofa langt eftir miðnætti í miðri viku..
En það sem klukkan er að nálgast ókristilegan tíma fer að styttast í það að ég fari að skírða undir fiður...
Góða nótt.....
Athugasemdir
ég var ein af þeim sem get sofið eeeendalaust. Allan dagin þess vegna, helgarnar sem Hörður fór til pabba síns fóru sko mikið í "sof"
Eftir að Guðfinnur Flóki fæddist hefur ekki verið mikið um "frameftirsvefn" En hann er samt yfirleitt sofnaður milli 20-22 og sefur eiginlega alla nóttina og vaknar milli 5-7...Það gæti verið ágætur dúr fyrir mig
ég einhvernveginn tími samt aldrei að fara að sofa snemma á kvöldin þar sem það er eini tíminn sem ég he fyrir mig. Báðir strákarnir sofandi og ég bara að vafrast eð glápa.... good times...
Guðríður Pétursdóttir, 17.5.2007 kl. 23:08
Þú ert nú meiri hænuhausinn Vignir
Rúna Guðfinnsdóttir, 18.5.2007 kl. 08:26
já......mér finnst bara gott að taka daginn snemma, því þá verður svo mikið úr honum :)
Vignir, 18.5.2007 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.