25.11.2010 | 22:29
Velvakandi 25.11.2010
Getur einhver sagt mér..
hvað krulluhærði presturinn í grafarvogskirkju heitir? Hann skuldar mér pening!
-Gulli
Skammist ykkar sem..
hendið út úr bifreiðum ykkar skíðlogandi og illa lyktandi eiturnöglunum ykkar! Það er nú meiri djöfulsins sóðaskapurinn sem fylgir þessari iðju og ég tala nú ekki um þau náttúruspjöll sem hljótast af þessu hirðuleysi í ykkur reykingamönnum! Fussum svei! já fussum svei! Reynið svo að hætta að reykja!
-Húsmóðir frá Suðaustur horninu.
Mandarínurnar í Bónus
...............eru þær ok ?
-kveðja, MandarínaLover
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.