Hvar er klósettiđ í ţessu húsi?

 
 
 Ţađ er einfalt, ţú gengur nokkur skref inn ţennan gang ţangađ til ţú sérđ feita dverginn
međ sekkjapípuna (passađu ţig ađ hrósa honum)
 
ferđ svo til hćgri hjá fjólubláa pottablóminu
sem lýtur út eins og Elvis (muna ađ klappa laufblöđunum nokkrum sinnum),
 
gengur örlítiđ lengra ţangađ til ţú sér stiga. Viđ stigann er sorgmćddur fílsungi (ekki reyna ađ hughreysta hann - haltu bara áfram) 
 
Ţegar ţú ert kominn upp ţá sérđu í enda gangsins grćna hurđ, ekki fara ţar inn, ţađ er gildra og ţú
munt líklegast deyja ef ţú opnar hana. Fariđ inn um svörtu hurđina međ eldingamerkinu á og voila! ţú ert kominn inn á klósettiđ.
 
 
Svar:  veistu......ég held bara í mér...... 
 
 

Áflog


Stjórnlaus geitungur
flýgur upp í munn
á hrossi.
villist og tryllist.
 
stingur villt og galiđ
hrossiđ sárkvaliđ
hneggjar og skvettir sér
veit ekki hvađ er ađ gerast.
 
Sá vćngjađi ţreytist og bíđur,
ţess ađ komast út. en ţađ er um
seinann....verđur undir jaxli. 
 
 

pollurinn


Ljósbrúnn ćlupollur
skilinn eftir af ógćfusömum eiganda
á víđavangi.
 
drekkur í sig rigningu
og ţynnist út
starrinn besrst um bestu
bitana
 
flugur sveima yfir
hrćddar um ađ fá
ekki neitt.
 
Svo kemur frost
og enginn fćr neitt.
 

Dáleidda dúfan


Dáleidda dúfan..
silast áfram á hálum ís.
hirđir hvorki um ketti né mýs.
Safnar forđa og minglar.
viđ endurnar. 
 
Hugar ađ heimflugi
í Hegningarhúsiđ
ţar á hún afdrep
á gluggasyllu
áskotnast einstaka sinnum
brauđmola
frá óreglufólki.
 
Léttfiđruđ og tćtt
hlúir ađ bćli sínu
getur ekki hćtt
og byrjar ţví ađ nýju. 
 
 
 
 

//


Forseti vor
sást í grimmum
sleik
viđ frostpinna
í gćr.
 
Sprungin ljósapera
endađi í ruslinu
ofan á
brauđsneiđ međ
mysingi.
 
Harđsođiđ egg
á súlustađ.
linsođiđ egg
heima.
 
Ţyrstur róni
teigandi kardó
hjá kaupmanninum
á horninu
og klórar sér
í klofinu.
 
Hvađ er klukkan?
spurđi stóri vísirinn
ţann litla. 
 

Lögregludagbók

22.11.2009
 
Laust fyrir miđnćtti var tilkynnt um innbrot í Vinabć. Tapsár bingóspilari átti harm ađ hefna og vild fá eitthvađ fyrir sinn snúđ og ákvađ ađ stela öllum bingóspjöldunum sem voru til í húsinu. Haft var eftir ţjófinum ,,ef ég vinn ekki neitt, ţá fćr enginn ađ vinna neitt!!,, Sá tapsári fékk tiltal og skilađi öllum spjöldunum aftur. Hann bađ um ađ sér yrđi skutlađ niđur í bć.
 
Fólksbíll var stöđvađur vegna undarlegs aksturslags. Bílstjórinn reyndist vera simpansi. Eigandinn sat ölvađur í farţegasćtinu og sagđi til vegar. Lögreglumanni ţótti ţetta vítavert gáleysi og lét dýriđ blása. Simpansinn var rétt undir leyfilegum mörkum. Farţeginn má búast viđ ökuleyfissviptingu.
 
Feiknar stór gasblađra sást á flugi yfir miđbćnum. Á eftir henni, á jörđu niđri, hljóp hópur ungmenna. Öll voru ţau nakin. Yfirsig hneykslađur samborgari sá sig tilknúinn til ađ kynna ţetta óssiđsamlega athćfi. Bíll var sendur í bćinn til ađ fylgjast međ allt fćr vel fram.
 
Laust eftir 3 barst útkall. Áflög brutust út á árlegum fundi kvennfélagsins Járnfrúin. Formađurinn og ritarinn slógust eins og hundur og köttur. Erfitt var ađ ná ţeim í sundur - slík var heiftin. Ekki fylgdi sögunni hvers vegna ţessi ćsingurinn hófst en sáttasemjari náđi ađ settla málin. Ritarinn fór af samkonunni međ sprungna vör. Enginn hefur veriđ kćrđur.
 
Hollywoodleikarinn Brad Pitt varđ fyrir áreit í miđbćnum. Hópur ađdáenda hafđi safnast í kring og allir vildu áritun. Pitt brást illur viđ og steytti hnefann og ruddist í gegnum ţvöguna međ ţeim afleiđingum ađ einn ćstur ađdáandi nefbrotnađi. Pitt fékk tiltal frá lögreglunni og lofađi ađ verđa ţćgur ţađ sem eftir lifđi nćtur.
 
 
 
 

Ţ"ú#


Nakinn og sólbrunninn tómatur
pissađi á móti vindinum
og reykti pípu.
 
Boginn banani hugsađi
um staur.
öfund
 
Hálf étiđ bakkelsiđ
úldnađi í sólinni
maurarnir kjamsandi
á kleinu.
hunsa flugurnar.
 
Sturlađ gamalmenni
hrćkjandi á einiberjarunna
dansar ekki.
 
Hárlaus götusópur
sleikir gangstéttina
og étur óvart tyggjó.
 

ZQ3

 

Sköllóttur trúđur međ klamedíu
hljóp niđur Hverfisgötuna
Međ lođinn hamstur í farteskinu.
-ćtli hann sé svangur?

 Hrukkan sem myndađist á enninu
Fór í fílu viđ augabrúnina.
 Fiđrađa háriđ á ungabarninu
Var útatađ í tyggjói
Mamman upptekin á kaffihúsi
Masandi í síma.

 Sjóveikur sjómađur
hjó höfuđiđ
Af kjaftfora ţorskinum
,,hafđu ţetta aumingin ţinn,,
!
 Andfúlt sólblóm
hnerrađi

Á býfluguna.


PX1

Húsfluga á heróíni flaug upp í nefiđ á mér barđist fyrir lífi sínu ég dauđa hana nú tel. Gamla konan gekk yfir götuna međ bananahíđi í vinstri hönd dinglađi ţví frjálslega framan í mig sveiattann. Táningurinn í strćtóinum sönglađi lag, búmmsjaggalagga búmm sló taktfast í sćtiđ á móti rykiđ fór á flug. Löđrungađi sel í dag hann át hunangiđ mitt međ hrökkbrauđi. hann gerir ţađ ekki aftur. í 700.skiptiđ! ţú fćrđ ekki nýra úr mér pabbi Náravolgur bjórinn rann ljúflega niđur í lafmóđa húsmóđur. Páfinn prumpađi í messunni.

Lögregludagbók


Lögregluembćtti Kópavogs
28.10.2009
 
Kurriđ frá kaffikönnunni, skrjáfiđ í morgunblađinu og tikk frá klukkunni á austurvegginum voru ţau einu hljóđ sem heyrđust. Kormákur var mćttur, sá fyrsti, ađ vanda. Ţannig var ţađ alltaf. Ţar sem mikill niđurskurđur er mönnun á vöktum. Vigfús, vaktbróđir var seinn eins og venjulega. Tíđindalaust var frá 8:00 til klukkan 10:30 ţegar neyđarkall barst frá söluturni ekki langt frá stöđinni -
 
-eigandinn átti í útistöđum viđ viđskiptavin sem var alls ekki sáttur međ ađ hafa ekki unniđ krónu á lukkuskafmiđanum sem hann hafđi keypt, sagđi ađ ţetta var ein stór svikamilla og ađ sá hundrađkall sem hann hafđi ,,hent,, í ţetta ómerkilega pappírssnifsi skildi vera greitt til baka ađ fullu. Vigfús kannađist viđ ţennan ćsta viđskiptavin frá fyrri vitjunum i sínu starfi. Ćsti viđskiptavinurinn var leiddur út í bíl og fariđ var međ hann rakleiđis á Klepp. Ekki fylgir sögunni hvort hann hafi fengiđ téđar 100 kr. endurgreiddar.
 
Á leiđ til baka á stöđina barst tilkynning í talstöđinni, frá Reykjarvíkurlögreglu. Steingrár Land cruiser međ einkanúmeriđ  ,,FART,, vćri á góđri siglingu á  leiđ inn í Kópavoginn. Taliđ var ađ ökumađurinn vćri undir ástsjúkur og međ algeru óráđi. Hann virti ađ vettugi merki lögreglunar um ađ stöđva ökutćkiđ. Kormákur, sem sat undir stýri ţetta skipti, herti ađ sér beltiđ og bensínfóturinn varđ ţyngri.  Ţađ leiđ ekki langur tími uns ţeir komu auga á bifreiđina. Ökumađurinn varđ svangur af allri ţessari fantakeyrslu og ákvađ ađ stöđva í lúgunni hjá KFC. Taliđ er ađ hann hafi pantađ sér vel sveittan BBQ borgara. Ökumađurinn var handsamađur og var ekiđ til stöđvarinn ţar sem hann er enn. Ţess má geta ađ borgarinn fór međ.
 
Í miđju tuđi vakthafandi lögreglumanna um hvort ţađ vćri of snemmt ađ fara ađ setja upp útiseríur barst útkall. Ţađ var á 14. tímanum og kom frá skautahöllinni í Laugardalnum. Keppnissöm stúlka hafđi í brćđiskasti skoriđ vinkonu sína í fótinn. Vigfús hafđi međferđis ,,stóra,, sjúkrakassann. Skurđurinn reyndist vera skráma og alger óţarfi ađ drösla ţeim stóra međ. Sú árásagjarna fékk tiltal frá foreldrum og Vigfúsi.   -  Fyrst vakthafandi lögreglumenn voru í Laugardalnum var 4 pylsum rennt niđur međ nýmjólk.
 
Ţriđji vaktmađur bćttist í hópinn á 18. tímanum. Barđi Fúsa. Honum fylgdi ávalt ţung vindlingastćkja. Hans rútína var ađ tćma kaffiđ á könnunni og taka síđustu kleinuna. Hann er í afleysingum og engin metnađur. En ekki leiđ á löngu uns kom ađ nćsta útkalli. Ţađ hafi sést til ungra pilta í vesturbćnum grýtandi Range Rover bifreiđ. Vigfús tók ađ sér máliđ. Klukkutíma seinna kom hann til baka međ ţćr fregnir ađ annar af drengjunum hefđi veriđ sonur sinn. Skömmustulegur fór hann og helti upp á meira kaffi.
 
Ekki voru fleiri útköll eftir ţetta ţađ sem eftir lifđi af vaktinni. 
 
 
 
 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband