Hver kannast ekki við það

 

........Að halda á sjónvarps fjarstýringunni og þurfa svo skyndilega að bregða sér í annað herbergi, t.d. eldhúsið til að fá sér eitthvað gott, leggja svo frá sér fjarstýringuna og hella svalandi drykk í glasið og fara svo aftur fyrir framan sjónvarpið og koma sér vel fyrir og uppgötva það svo að helvítis fjarstýringin er í eldhúsinu! Bara pirrandi!

Nei, langaði bara að deila þessu með ykkur.

 

 
 
 
 
90-1-Media%20Remote%201

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigga Hulda

Hehe það gerðist einmitt fyrir ca 10 mínútum! var það ekki í Sódóma þar sem gellan hélt því fram að hún gæti hækkað og lækkað með hugarorkunni? verð að læra svoleiðis

Sigga Hulda , 16.9.2007 kl. 22:11

2 Smámynd: Vignir

Jú, það var í Sódóma sem gellan ,,gat,, lækkað, hækkað og skipt um stöð. Ef þú nærð þessu einhverntíma, máttu alveg kenna mér það :o)

Vignir, 17.9.2007 kl. 08:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband