Lögregludagbók

26.11.2007

Lögreglan  í Sandgerđi.

Suddi og suđaustan 15 ţennan morgunn. Varđstjórinn vant viđ látin, skrapp til Grindavíkur í létt spjall viđ kollega sína ţar. Á 10 tíma barst lögreglu lítill böggul frá póstmanni bćjarins. Í honum voru myndbandsspólur frá síđustu árshátíđ lögreglunnar. Hóađ var í menn á frívakt og sest var fyrir framan imbann og glápt.  Jón frá Bjargi komst ekki vegna slćms hćls-sćris en fékk hann sent heim ögn af bakkelsi og hlýjar kveđjur.

Klukkan 14:05 var uppţot í kjörbúđ bćjarins, Bína fína frá Klofi lét öllum illum látum látum og heimtađi nýja hamsa. Unglingsrćfillinn á kassanum var skelfingu lostinn og kallađi ţví á lögregluna. Á endanum fékk Bína fína hamsana sína og fór út í fússi.

Klukkan 15:00 barst lögreglu tilkynning um ađ einhverjir unglingar hefđu vanhelgađ skilti sem á er merki bćjarins. Höfđu ţessi ungmenni skrifađ fúkyrđi um stćrstu stjörnu sem bćrinn hefur hýst, Leoncie, ekki verđur haft eftir ţađ sem rostungurinn ,,sagđi,,. Vitni gat gefiđ góđa lýsingu á ódćđismönnum tveimur og hafđi lögreglan fljótt upp á ţeim. Ţeir munu fá sekt kr. 15.000 ađ auki ţurfa ţeir ađ greiđa eina menntađa rćstitćkni bćjarins 50.000 fyrir ađ hreinsa skiltiđ. Taliđ er ađ ţessir pörupiltar hafđi lćrt af sínum mistökum og sögđust ţeirra lofa ađ gera ţetta ekki aftur.

Á 18:00 tíma barst lögreglu tilkynning um ađ lítil trilla hefđi vćri ađ landa óhefđbundnum ,,afla,, Bíll 14 var sendur niđur á höfnina til ađ kanna máliđ. Í ljós kom ađ ţetta vćru fćreyskir farandsölumenn sem voru ađ versla međ notuđ raftćki. Ţeir hugđust selja ţau í bćnum og grćđa á tá og fingri. Ţegar lögreglumađur bađ um ađ fá ađ sjá tilskilin leyfi hrökkluđust ţeir aftur um borđ og héldu til sjávar. Telur lögregla ţađ víst ađ ţeir muni reyna fyrir sér annarsstađar á landinu og sendi út fax til nćstu bćja međ góđri lýsingu á báti og mönnum.

Um kvöldmatarleytiđ barst lögreglu matarsending frá eina innflytjanda bćjarins. Sá er frá Indlandi og sendi hann sinn ţjóđarrétt sem fór misvel í mannskapinn. Sumir eyddu restinni af vaktinni inni á náđhúsi stöđvarinnar. Ţeir sem ekki voru svo lánssamir brúkuđu klósettin heima hjá sér. Ţessi innflytjandi mun fá ađ heyra frá lögreglunni innan nokkurra daga og fćr líklega sekt fyrir ađ tefja störf lögreglu.

Klukkan 22:00 var vaktin fullmönnuđ á ný. Frá elliheimili bćjarins barst kvörtun vegna hávađa frá teiti í heimahúsi rétt hjá. Var haft eftir íbúa heimilisins ađ Satan sjálfur vćri ţar inni ađ skemmta sjálfum sér og hinum dauđu sálunum, slíkur var hávađinn. Bíll 1 var sendur á stađinn. Kom ţađ í ljós ađ húsráđandi var nýbúinn ađ fá stöđuhćkkun og var ađ fagna henni međ sínum nánustu kollegum. Var ţeim sagt af vakthafandi lögreglumanni ađ minka hávađan en ţađ fór ekki betur en svo ađ einn af veislugestum gerđi atlögu ađ lögreglumanni og veitti honum áverka á andliti međ ţeim afleiđingum ađ hann féll í gólfiđ og lenti í kjöltunni á bćjarstjóranum. Mun árásarmađurinn fá makleg málagjöld.

Fleira taldist ekki til tíđinda ţann daginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar er Leoncie eg hef veriđ ađ bíđa eftir níum CD međ dívunni.

Brúsi (IP-tala skráđ) 26.11.2007 kl. 21:51

2 Smámynd: Guđfinnur Ţorvaldsson

Mér ţykir veldi á lögreglunni í Sandgerđi ađ lögreglubílaflotinn nái upp í 14!

Góđ dagbók, nóg ađ gerast! 

Guđfinnur Ţorvaldsson, 27.11.2007 kl. 21:39

3 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

Bína fína frá Klofi lét öllum illum látum látum og heimtađi nýja hamsa.

Guđríđur Pétursdóttir, 27.11.2007 kl. 22:01

4 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Sammála međ veldi Sandgerđislöggunnar. En frásögnin alveg frábćr. Skemmti mér vel viđ lesturinn. Takk.

Brynja Hjaltadóttir, 29.11.2007 kl. 09:47

5 Smámynd: Vignir

Takk fyrir kommentin

Vignir, 29.11.2007 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband