Lögregludagbók


Lögreglan í Vestmannaeyjum
16.04.2009
 
 
Vaktin byrjađi rólega. Vaktaskiptin voru klukkutíma seinn en venjulega, ţví undirritađur svaf yfir sig. Biđst velvirđingar á ţví. Ekkert kaffi var á könnunni ţar sem ţađ gleymdist ađ kaupa kaffiđ. Bjartur var heldur ekki búinn ađ fylla á sápuna inni á klósetti.
 
Klukkan 09.15 hringdi sími stöđvarinnar. Brotist var inn í skúr Hákons grásleppusala og ţađan stoliđ talsvert miklu magni af fiski. Hákon var mjög ćstur ţegar vakthafandi lögreglumađur kom á svćđiđ, talađi um ađ hann vissi upp á hár hver hefđi komist í aflann sinn. Hákon vildi ólmur ađ húsleit yrđi gerđ hjá Magna breiđa. Bíll nr. 2 renndi heim til Magna og fékk ađ leita á heimili hans. Ekkert fannst. Máliđ er í rannsókn.
 
Rólegt var alveg til klukkan 13:34, ţegar neyđarkall barst frá Herjólfi. Um borđ var sauđdrukkinn farţegi sem lét öllum illum látum, sagđi ađ ţađ vćri mafíuósi um borđ í bátinum sem ćtlađi ađ drepa hann. Mađurinn tók engu tiltali og var fćrđur í fangageymslu lögreglunnar ţar sem hann sefur úr sér áfengisvímuna.
 
Hinir árlegu tónleikar lögreglukórs Vestmannaeyja var haldinn kl 16:00. Kór er kannski ekki rétta heitiđ yfir hópinn, skulum kalla ţađ tríó, ţar sem einungis 3 menn sjá um ađ halda uppi lög og reglu. Tónleikarnir tókust međ eindćmum vel. Enginn ađgangseyrir var á viđburđinn.
 
Rétt fyrir kvöldmat fór bíll nr.1 í dósatýnsluferđ. Fátt var um fína drćtti ţennan daginn, einungis 40 dósum var safnađ. Eitthvađ dregst utanlandsferđin góđa. íbúar bćjarins hafa veriđ duglegir ađ koma međ dósir á stöđina. Stefnan er tekin á tveggja vikna sólarlandaferđ til Tyrklands.
 
Upp úr 21:00 barst lögreglu símtal frá  Ingveldi sem sagđist hafa séđ engan annan en sjálfan Keikó á sundi í höfninni. Svo viss var hún á ţessu ađ hún sór viđ gröf eiginmans síns. Lögreglumađur var sendur á stađinn - eins og viđ var ađ búast sást ekkert til Keikós. Ingveldur fékk tiltal um ađ vera ekki ađ sóa tíma lögreglunnar. Hún bađst innilegrar afsökunar.
 
Um miđnćtti var bankađ á dyr stöđvarinnar. Ingveldur stóđ fyrir utan međ fullan disk af pönnukökum. Hún var međ svo mikiđ samviskubit yfir ţessu símtali fyrr um kvöldiđ. Vakthafandi lögreglumađur ţakkađi fyrir pönnsunar og bauđ henni inni í kaffi.
 
Fleira taldist ekki til tíđinda ţann daginn. 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband