Manst þú eftir Fimo leirnum?

Mamma mín hringdi í mig í gær og sagðist vera taka til í skápum og spurði mig hvort ég vildi ekki koma   og taka það sem ég ætti. Ég fór í gengum þetta og tók slatta með mér heim. Í einhverjum kassa sá ég litlar fígúrur sem ég kannaðist nú eitthvað við....og viti menn....þetta voru litlar verur gerðar út Fimo leirnum. Megnið, ef ekki allt gerði ég heima hjá Guffa. Það var á tímabili Fimo æði þar á bæ Joyful Ég tók myndir af þessum fígúrum og ætla að smella þeim inn.

SPM_A0084

 

 

 

 

 

 

 

 

SPM_A0083
 
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðfinnur Þorvaldsson

Haha, Fimo leirinn er bestur! Var búinn að steingleyma þessu öllu. Held það sé ekkert eftir af þessu á hásteinsveginum, synd og skömm

Guðfinnur Þorvaldsson, 10.7.2008 kl. 23:27

2 identicon

híhí.. geggjað krúttleg dýr! en.. veit ekki afhverju en.. ég kem ekkert af fjöllum að þið hafið verið að gera þetta heima hjá Guffa..!! þið eruð alltaf að krukka eitthvað furðulegt!

Ösp (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 23:27

3 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Við erum jú, áráttufjölskylda.. Gaman að fá æði fyrir hinu og þessu. Ég man vel eftir Fimo leirnum!

Rúna Guðfinnsdóttir, 14.7.2008 kl. 21:58

4 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

man sko eftir fimo... klæjar í puttana að fara að gera svoleiðis aftur

Guðríður Pétursdóttir, 14.7.2008 kl. 23:15

5 Smámynd: Guðfinnur Þorvaldsson

Mörg mestu afrek síðustu ára hafa verið unnin á Hásteinsvegi 31 (ekki Vestmannaeyjum)!

Guðfinnur Þorvaldsson, 17.7.2008 kl. 01:42

6 Smámynd: Ragnhildur Pálsdóttir

Hvað er þetta eiginlega?

Ragnhildur Pálsdóttir, 18.7.2008 kl. 20:50

7 Smámynd: Vignir

Þetta er bara leir....

Vignir, 18.7.2008 kl. 21:17

8 Smámynd: Birna G

man voðalega lítið eftir þeim en hinsvegar man ég hvað þú varst hamingjusamur þegar þú fannst þetta hehehe

Birna G, 19.7.2008 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband